Jólasíða Guðbjargar Sólar

Jólasveinar á GamanOgAlvara

Stekkjastaur

Bréf til jólasveins

Póstur frá börnunum

 

 

Stekkjarstaur kemur fyrstur jólasveinanna 12 desember.

Honum fannst rosalega gott að fá kindamjólk og þess vegna stalst hann inn í fjós í stekkinn þar sem kindurnar voru mjólkaðar til að sjúga þær. Heit spenamjólk er það besta sem hann fær. En ef að fjósakonan kom að honum þá var nú betra að fela sig og hann gerði það með því að standa eins og staur í stekknum og þess vegna heitir hann Stekkjastaur.

Margir halda að hann heiti Stekkjastaur af því hann sé með staurfætur en það er ekki rétt. Jóhannes úr Kötlum orti jólasveinakvæði og þar segir hann að Stekkjastaur sé með staurfætur og þess vegna halda margir að svo sé, því miður.

 

 

 

Táknið á táknmáli:

Jólasveinar, jól, jólin, Guðbjörg Sól, Sigfús Sig, Sigurþór Guðmi Leikir, Myndir, Gestabók

Stekkjastaur, fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega.

Ganga með stífum fingrum yfir lófann.

Táknmál á tmt.is

 

 

 

Stekkjastaur kom fyrstur, 
stinnur eins og tré. 
Hann laumaðist í fjárhúsin 
og lék á bóndans fé. 

Hann vildi sjúga ærnar, 
-þá varð þeim ekki um sel, 
því greyið hafði staurfætur, 
-það gekk nú ekki vel. 

 

Myndir af vefnum.

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 Deila á Twitter

 

©Sigfús Sig. Iceland@Internet.is