Fuglar á íslandi.

 

 

eða:

>Loka þessari vefsíðu<

                       

 

 

 

 

Þekkir þú fuglinn?

eða

hljóðið?

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 

 Deila á Twitter
 

Íslenskir fuglar

Fuglalíf Íslands er að mörgu leyti frábrugðið því sem er í nágrannalöndunum. Þetta kemur í ljós þegar horft er til fjölda tegunda og til hvaða ætta þær teljast. Það hve lítið er um litla spörfugla og söngfugla endurspeglar skógleysi landsins og einangrun en fjöldi vatnafugla bendir til góðra aðstæðna fyrir þær tegundir. Síðast en ekki síst skapar hafið afar góð skilyrði fyrir hinn mikla fjölda sjófugla sem hér finnst svo að það sem á skortir í fjölbreytni tegunda á Íslandi vinnst upp með fjölda einstaklinga. Ísland er paradís fyrir fuglaskoðara vegna þess hve margir fuglar finnast og líka vegna þess hversu auðvelt er að finna þá. Sjófuglabyggðirnar fyrir vestan land eru til dæmis aðsetur milljóna svartfugla. Lundann, algengasta fugl landsins, má finna í þéttbýlum lundabyggðum allt í kringum landið. Þær tegundir sem mest er sóst eftir að skoða hér á landi eru íslenski fálkinn, sem er stærsta fálkategund í heimi, óðinshaninn og lundinn, en allar þessar tegundir er auðvelt að finna með örlítilli reynslu eða leiðsögn kunnugra. Ef á heildina er litið er fuglaskoðun á Íslandi hentug fyrir alla, byrjendur jafnt sem kunnáttufólk.

Íslandsvefurinn.

Vissir þú að það eru yfir 9600 fuglar í heiminum? ( sjá myndir )
Vissir þú að það verpa í kringum 70 fuglategundir á Íslandi?
Vissir þú að fuglar hafa heitt blóð?
Vissir þú að vængir fugla eru í raun framfætur?
Vissir þú að sumir fuglar sjá ýmislegt sem maðurinn sér ekki?
Vissir þú að fuglar hafa mjög vítt sjónsvið? og sumir sjá vítt í kringum sig, en sumir fram og aftur fyrir sig samtímis?
Vissir þú að sumir fuglar nota sólina sem áttavita? meira að segja lykt í loftinu og svo hljóð?, og eru það nákvæmir að þeir geta ferðast og farið NÁKVÆMLEGA  sömu leið til baka?

Vissir þú að td. geta dúfur ratað í kolniða myrkri og blindbyl?

Vefstjóri.

 

Heiti og tegund fugla:

 

Vatnafuglar

Spörfuglar

Vaðfuglar

Sjófuglar
 

Álft

Auðnutittlingur

Bleshæna

Álka

 

Blesgæs

Hrafn

Heiðlóa

Geirfugl

 

Brandönd

Máríuerla

Hrossagaukur

Haftyrðill

 

Duggönd

Músarrindill

Jaðrakan

Langvía

 

Gargönd

Skógarþröstur

Keldusvín

Lundi

 

Grafönd

Snjótittlingur

Lóuþræll

Stuttnefja

 

Grágæs

Steindepill

Óðinshani

Teista

 

Gulönd

Stari

Sandlóa

Dílaskarfur

 

Hávella

Þúfutittlingur

Sendlingur

Súla

 

Helsingi

Rjúpa

Spói

Toppskarfur

 

Heiðagæs

 

Stelkur

Bjartmáfur

 

Hrafnsönd

Ránfuglar

Tjaldur

Hettumáfur

 

Húsönd

Fálki

Vepja

Hvítmáfur

 

Rauðhöfðaönd

Haförn

Þórshani

Kjói

 

Skeiðönd

Smyrill  

Kría

Skúfönd

Brandugla

Rita

 

Stokkönd

Snæugla

 

Silfurmáfur

 

Straumönd

   

Sílamáfur

 

Toppönd

   

Skúmur

 

Urtönd

   

Stormmáfur

 

Æðarfugl

   

Svartbakur

 

Æðarkóngur

   

Fýll

 

Flórgoði

   

Sjósvala

Himbrimi

   

Skrofa

Lómur

   

Stormsvala

Uppl. fengnar á Íslandsvefnum.

      Lógó Fuglasafns Sigurgeirs  BirdLife

Aftur á forsíðu 

 

© SigfúsSig. Iceland@Internet.is