Dýr

>Loka ţessari vefsíđu<

 

Hvađ eru mörg grömm af prótínum í einu međalhćnueggi?

 

Egg eru mjög prótínrík, en magn prótína er breytilegt eftir ţví hvort eggin eru hrá, sođin eđa steikt. Hér fyrir neđan er nćringartafla fyrir međalhćnuegg, en međaleggiđ er 58,8 grömm:

 

 

Orka

Prótín

Fita

Kolvetni

Vatn

Hrátt hćnuegg

339 kJ/81 kcal 7,8 g 6,0 g 0,0 g 45,0 g

Sođiđ hćnuegg

351 kJ/84 kcal 7,1 g 6,1 g 0,4 g 44,2 g

Steikt hćnuegg

543 kJ/130 kcal 8,6 g 10,5 g 0,5 g 38,0 g


Heimildir og mynd:


 


Ţetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiđum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuđi 2005.

 Efnisorđ  HUF  Háskóli unga fólksins  nćringarfrćđi  egg  prótín  prótein  eggjahvíta  nćringarinnihald 
Tilvísun 

Eva Hrund Hlynsdóttir og Katrín Arndís Blomsterberg Magneudóttir. „Hvađ eru mörg grömm af prótínum í einu međalhćnueggi?“. Vísindavefurinn 30.6.2005. http://visindavefur.hi.is/?id=5102. (Skođađ 25.12.2006).

Eva Hrund Hlynsdóttir nemandi í Kópavogsskóla
og Katrín Arndís Blomsterberg Magneudóttir nemandi í Háskóla unga fólks

1

©2006 Globalsig./Sigfús Sig. Iceland@Internet.is