Bekkjasystkini og foreldrar

í Jólaţorpinu 13 des. 2008

Bekkurinn minn og foreldrar hittust niđur í firđi laugardaginn 13 desember og röltu um í jólaţorpinu, fengum okkur einnig kakó, tertur og kökur á veitingastađ.  Verulega skemmtileg stund međ skólasystkinum og foreldrum ţeirra.

 

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 

 Deila á Tweet
 

 

Heims um ból 

 

Heims um ból, helg eru jól, 

signuđ mćr son Guđs ól, 

frelsun mannanna, frelsisins lind, 

frumglćđi ljóssins, en gjörvöll mannkind 

meinvill í myrkrunum lá 

 

Heimi í hátíđ er ný, 

himneskt ljós lýsir ský, 

liggur í jötunni lávarđur heims, 

lifandi brunnur hins andlega seims, 

konungur lífs vors og ljós 

 

 

Heyra má himnum í frá 

englasöng: Allelúja. 

Friđur á jörđu ţví fađirinn er 

fús ţeim ađ líkna, sem tilreiđir sér 

samastađ syninum hjá 

 

>> Jólatextar og jólalög <<

©2008 Sigfús Sig. Iceland@Internet.is

Guđbjörg Sól, gamanogalvara, gamanogalvara.com, leit, finna, jól, jólasveinar, jólasveinn, jólin, sigfús sig, frír, frítt, leita, leit, trú, gu&eth;, jesús, myndir, mynd, myndavar&eth;veisla, Myndir, fiskar, fuglar, hundar, kettir, kisur, sigur&thorn;ór gu&eth;ni, ester inga, iceland, ísl, msn, Fríar auglýsinga