Bekkjasystkini og foreldrar
í Jólaþorpinu 13 des. 2008
Bekkurinn minn og
foreldrar hittust niður í firði laugardaginn 13 desember og röltu um í
jólaþorpinu, fengum okkur einnig kakó, tertur og kökur á veitingastað. Verulega skemmtileg
stund með skólasystkinum og foreldrum þeirra.
.......Aðgerðarval.....
Til baka á Myndir 2008
Deila
á Facebook.
Deila á Tweet
Heims um ból, helg eru jól,
signuð mær son Guðs ól,
frelsun mannanna, frelsisins lind,
frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind
meinvill í myrkrunum lá
Heimi í hátíð er ný,
himneskt ljós lýsir ský,
liggur í jötunni lávarður heims,
lifandi brunnur hins andlega seims,
konungur lífs vors og ljós
Heyra má himnum í frá
englasöng: Allelúja.
Friður á jörðu því faðirinn er
fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér
samastað syninum hjá
>>
Jólatextar og jólalög <<
©2008 Sigfús Sig.
Iceland@Internet.is
Guðbjörg Sól, gamanogalvara, gamanogalvara.com, leit, finna, jól, jólasveinar, jólasveinn, jólin, sigfús sig, frír, frítt, leita, leit, trú, guð, jesús, myndir, mynd, myndavarðveisla, Myndir, fiskar, fuglar, hundar, kettir, kisur, sigurþór guðni, ester inga, iceland, ísl, msn, Fríar auglýsinga