Ađfangadagur 2008

Opna pakkana opna pakkana opna pakkana,,, annađ kemst ekki ađ hjá prinsessunni, og ekki getur pabbi neitađ ţví ađ honum hlakkar til ađ sjá ţá athöfn, ţó finnst okkur báđum mest til koma hve glatt og gott fólk er á jólum, mćtti vera svona alla ađra daga líka.

 Hér er ég ađ opna einn pakka fyrir matinn

Og ţá er ţađ snćđingurinn.

Og nú byrjar pabbi ađ lesa á pakkana, međ miklum tilţrifum.

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 

 Deila á Tweet
 
 

Jólasveinninn minn jólasveinninn minn

ćtlar ađ koma í dag

međ poka af gjöfum og segja sögur

og syngja jólalag.

Ţađ verđur gaman ţegar hann kemur

ţá svo hátíđlegt er.

Jólasveinninn minn, káti karlinn minn

kemur međ jólin međ sér.

 

Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn

ćtlar ađ koma í kvöld.

Ofan af fjöllum međ ćrslum og köllum

hann arkar um um holtin köld.

Hann er svo góđur og blíđur viđ börnin,

bćđi fátćk og rík.

Enginn lendir í jólakettinum,

allir fá nýja flík.

 

Jólasveinninn minn, jólasveinninn minn

arkar um holtin köld,

af ţví ađ litla jólabarniđ

á afmćli í kvöld.

Ró í hjarta, friđ og fögnuđ

flestir öđlast ţá.

Jólasveinninn minn, komdu karlinn minn,

kćtast ţá börnin smá.

 

                  Ómar Ragnarsson

 

©2008 Sigfús Sig. Iceland@Internet.is

Guđbjörg Sól, gamanogalvara, gamanogalvara.com, leit, finna, jól, jólasveinar, jólasveinn, jólin, sigfús sig, frír, frítt, leita, leit, trú, guð, jesús, myndir, mynd, myndavarðveisla, Myndir, fiskar, fuglar, hundar, kettir, kisur, sigurþór guðni, ester inga, iceland, ísl, msn, Fríar auglýsinga