Það er óhætt að segja að
nú hafi draumur minn verið að rætast, fá að sprikla fáklædd, bæði úti og inni,
liggja í sólbaði og sundlaugin var ÆÐI, Halloween hátíðin stóð sem hæst, svo nóg var um að vera,
hvert sem farið var, og ekki klikkaði Sigurþór brósi, alltaf að grínast
,
hittum svo Ingu, Nönnu, Þorstein og Þorkel, á kvöldin.