Jólaþorpið í

Hafnarfirði

Það er alltaf svaka stuð í jólaþorpinu í Hafnarfirði, og Grýla er sko aðal djásnið á staðnum, vinir okkar pabba komu, Hörður besti vinur minn, og svo hittum við pabbi auðvitað fullt af fólki, þar á meðal Báru frænku, Bjarka og Daníel Mána.

Neðsta myndin er af mér strák sem býr í sama húsi og ég, og heitir Hafsteinn, opppoðslega góður strákur.

 

 

Share on Facebook

 Deila á Facebook.

 

 

 Deila á Tweet
 

 

Eitt lítið jólalag

Eitt lítið jólalag
um léttan jóladag
og  allt sem jólin gefið hafa mér
og ég bið að  jólin  gefið hafa  þér.

Eitt lítið jólatré
og lítið jólabarn
og það sem jólin þýða fyrir mig
og ég vona´að jólin þýði fyrir þig.   

     Í myrkri og kulda´ er gott að hlýja sér
     við draum um ljós og betri heim  

Og nýja jólaskó
og hvítan jólasnjó
og þá sælu og þann frið og ró
er við syngjum saman hæ oghó.   

     Í myrkri og kulda´ er gott að hlýja sér
     við draum um ljós og betri heim  

Og lítið jólalag
og léttan jóladag.
og lítið jólatré
og lítið jólabarn
Og nýja jólaskó
og hvítan jólasnjó

 

Höfundur lags og texta: Magnús Kjartansson
Flytjandi: Ragnhildur Gísladóttir

 

©-SigfúsSig. Iceland@Internet.is