Húsafell 15-19 júlí |
|
||||||||||
Geggjað veður allan tíman, sól og blíða, og þá meina ég SÓl, ég næstum því brann, en pabbi var alltaf að klína einhverju klistri á mig, og segir að þetta ógeð verji húðina mína. Við fengum tvisvar sinnum gesti að sunnan, einn var besti vinur minn. | |||||||||||
|
Deila
á Facebook.
|
Michael Jackson
This Time Around" |
©-SigfúsSig. Iceland@Internet.is