| 
             Kisur eru 
            eitt af uppáhaldsdýrunum mínum. 
            Þetta eru 
            í flestum tilfellum að sögn pabba rólegar, þrifnar og blíðar 
            skepnur. 
            Ég átti 
            einu sinni kettling, en vegna þess hvað við slógumst mikið og hve 
            mikið sást á mér varð pabbi að láta hann fara, munaði litlu eð 
            alvarlegt augnslys yrði. 
            Ég hef 
            samt mikið fengið að umgangast kisur og það finnst mér yndislegt, 
            uppáhaldið mitt eru samt hestar. 
              
            
            Aftur á Dýrahornið. 
                   |