Á síđunum hér eru hátt í 2000 uppskriftir.
Hér má finna mikiđ úrval af
uppskriftum, snilld frá húsmćđrum og öđrum kokkum, ís, villibráđ, fiskur, grillmatur,
kjöt, kökur, nammi, sósur, ídýfur, ţorramatur. svo eitthvađ sé nefnt.
Ţessum uppskriftum hefur pabbi viđađ ađ sér
héđan og ţađan, ađallega af vefnum og úr matreiđslubókum, eins frá vinum, vandamönnum og
öđru góđu fólki sem sent hafa inn uppskriftir.
Öllum er velkomiđ ađ senda inn
uppskriftir, tilvaliđ ađ geyma uppskriftina hér, eđa á öđrum uppskriftar vefum, ţá eru hćg
heimatökin ađ kíkja á uppskriftina sína, og svo miđlar ţú henni líka til annarra.
Ţađ skal sérstaklega minnst á og ţakka hve fólk er viljugt ađ senda inn
uppskriftir, dćmi::
Áriđ 2003 sendu 43 einstaklingar inn uppskriftir, áriđ
2006 voru ţeir 87, og 2010 112 einstaklingar, og hér eftir mun nafn innsendanda verđa
skráđ undir uppskriftinni, ásamt höfundi, sé vitađ hver hann er, innsendandi sleppir ţví
ađ skrá nafn sitt, óski hann ţess ađ nafniđ komi ekki fram.
Viđ ţökkum bćđi einstaklingum og vefsíđueigendum fyrir
uppskriftir sem hér eru hýstar.
Og ATH: ađ enga hćttuleg uppskrift er hér ađ finna, pabbi á nefnilega
enga uppskrift á síđunum
Kveđja, og góđar stundir:
(English (NB Google translate)) |