100 gr brauðmylsna
1 egg
1/2 dl mjólk
1 tsk kjötkraftur
1 tsk salt
1/2 tsk pipar
1 msk paprikuduft
Uppskriftir forsíðan: |
|
|
|
|||
Purusteik eða svínasíða með puru | |||
Hrútspungar_-_eistu | |||
Súr - matur | |||
Svið 2 | |||
Sviðasulta | |||
Þorramatur: | |||
Lystugur þorramatur | |||
|
|||
Lifrarkæfa | |||
|
Purusteik16 tíma svínabógur með öllu Afritað af síðu: Anna Björk matarblogg
Það sem til þarf
er:
f. 8-10
Svínabógur:
3.6 kg. svínabógur, gott að
hafa hann feitan
Fersk salvía
gróft sjávarsalt
Rauðvín, ca. 1 flaska
2 sellerýrætur, skrældar og
skornar í stóra bita
400 gr. kartöflur, skrældar
og skornar í stóra bita
Salt
Timian
2 dl mjólk eða matr.rjómi
Smjör
Salt og pipar
Smáveigis sítrónusafi
250 gr. smjör
1/2 pakki fersk salvia,
fínsöxuð
6 rauðlaukar, skornir í geira
50 gr. rúsínur
3 msk. ólífuolía
5 msk. sykur
1 dl hvítvín
1 dl kjúklingasoð
Salt og pipar
6 msk. sherrýedik
50 g. ristaðar cashew hnetur
1/2 rautt chili, fínsaxað með
fræum
Ef við erum að tala um gómsætanen
þægilegan helgarmat eðaveislumat, þá
er hann hér. Ég er búin að elda þennan rétt fyrir mjög
marga frá því um jól og allir eru jafn hrifnir. Það besta fyrir
kokkinn er að allt má gera daginn áður, svo það er bara
afslöppun á sjálfan daginn. Égelska þannig
mat, verður ekki betra:-)
Svona geri ég:
Sellerýrótarmúss: Kartöflurnar og
sellerýrótin eru soðnar í söltu vatni og timian þar
til þær eru meyrar. Vatninu er hellt af en 1-2
dl af því er
geymdur. Kartöflurnar og sellerýæturnar eru maukaðar á meðan
þær eru heitar, með smjöri og mjólk og etv. svolitlu afsoðvatninu.
Smakkað til með sítrónusafa, salti og pipar. Má gera daginn
áður eða viku fyrr og frysta.
Brúnað salvíusmjör: Smjörið
er brætt á víðri pönnu, og látið brúnastvið
meðalhita þar til það er orðið millidökkt og farinn að komahnetuilmur af
því. Þá er salvíunni bætt útí og hún steikt með í smástund, smakkað
til með salti. Má gera daginn áður.
Súrsætur rauðlaukur með hnetum, chili og rúsínum: Rúsínurnar eru lagðar í bleyti í volgt vatn í smástund. Cashew hneturnar eru ristaðar á þurri pönnu og settar til hliðar. Laukurinn er afhýddur og skorinn í geira svo hann hangi saman á rótinni, alls ekki of smátt. Sykur, olía, soð, chili og laukur er sett á stóra pönnu og látið sjóða ámeðalhita þar til vökvinn er gufaður upp, hrært í af og til. Þá er laukurinn látinn brúnast aðeins, síðan er hitinnhækkaður hvítvíninu og edikinu bætt á pönnuna og það látið krauma í smástund. Smakkað til með salti og pipar. Má frysta eða geymist í kæli yfir nótt.
Anna Björk matarblogg
Grein sem birtist á mbl.is 12/2 1998Lystugur þorramaturUMRÆÐUR hafa verið um að svokallaður þorramatur sé bæði ljótur og ólystugur. Ég er ekki sammála þó að ég hafi aldrei verið mikil áhugamanneskja um þann mat þegar hann hét bara sínu rétta nafni. Það að sala á honum hefur verið með meira móti afsannar þetta.
Format
fyrir
uppskriftir
Lystugur þorramatur Auðvitað skiptir útlit matarins máli, segir Kristín Gestsdóttir, sem gaf gestum sínum öðruvísi framborinn þorramat. UMRÆÐUR hafa verið um að svokallaður þorramatur sé bæði ljótur og ólystugur. Ég er ekki sammála þó að ég hafi aldrei verið mikil áhugamanneskja um þann mat þegar hann hét bara sínu rétta nafni. Það að sala á honum hefur verið með meira móti afsannar þetta. Hvað er girnilegur matur? Er það eitthvað ofurskreytt sem maður hefur á tilfinningunni að hafi verið of mikið handfjatlað? Ég kýs að skreyta mat minn sem minnst, hafa fallegt grænmeti eða ávexti til skreytingar og er ekki meðmælt hinni "frönsku línu". Í sjónvarpinu var rætt við unga vegfarendur sem fitjuðu upp á trýnið þegar þeir voru spurðir um þorramat og orð eins og ógeðslegur heyrðust. Mér finnst eitthvað að, þegar svo er komið að börn þola ekki að finna lykt af soðnu kjöti, fiski eða grænmeti án þess að segja: "Oj, bara fýla," og geta heldur ekki horft á hrátt kjöt eða fisk nema hrylla sig. Maður hefur á tilfinningunni að á sumun heimilum sé aldrei eldað. Þessi sömu börn vita þó fátt betra en grillaðan kjúkling. Hrár kjúklingur er það hrámeti sem mér finnst einna leiðinlegast að handfjatla. Í þessum þætti ætla ég að leyfa lesendum mínum að kynnast þeim þorramat sem ég bar fyrir gesti mína laugardaginn 31. jan. Ég raðaði matnum á laufabrauðskökur og flatkökur, en það tíðkaðist oft hér áður fyrr. Sjálfsagt finnst sumum ýmislegt vanta ofan á kökurnar en deila má endalaust um hvað sé þorramatur. Ég skreytti matinn með nýsprottnum hundasúrublöðum sem hentuðu vel með slátrinu og sviðunum. Að vísi hafði Þorri leyft frænda sínum Frosta að narta örlítið í þau, enda var þetta í þorrabyrjun, en núna hefur hann sýnt vald sitt og engar hundasúrur lengur tiltækar. Þarna var saltað lambslæri, sem er mjög ljúffengt, en fyrri uppskriftin er að því. Ég notaði örlítið af saltpétri, sem ég hefi átt í mörg ár, líklega má ekki lengur selja hann, en kunningi minn sagði mér að hægt væri að fá nítrítsalt. Auk saltkjötslærisins í þunnum sneiðum var á kökunum hangikjöt, sviðasulta, blóðmör og lifrarpylsa og hundasúrur, sem henta mjög vel með sviðum og slátri. Saltað lambslæri 1 læri um 2-2 1/2 kg dl gróft salt (eða nítrítsalt) tsk. saltpétur (ef ekki er notað nítrítsalt) msk. sykur 1. Hálfþíðið lærið, úrbeinið það síðan: Notið beittan hníf með mjóu blaði. Skerið upp með leggstúfnum og losið frá lærleggnum. Skerið síðan niður með rófubeininu að liðnum og losið það frá. Stingið síðan hnífnum niður með lærleggnum allt í kring og dragið hann út. Hugsanlega gera kjötkaupmenn þetta fyrir ykkur. 2. Blandið saman salti, saltpétri og sykri. 3. Bleytið lærið í köldu vatni, þrýstið saltblöndinni inn í það allt, hafið þó heldur minna salt inni í því en utan á. Leggið saman og saumið saman eða vefjið þétt með bómullarbandi. Setjið plastpoka og lokið vel. Látið standa í kæliskáp í 1/2-1 viku. Lærinu þarf að snúa einu sinni á dag. 4. Skolið síðan lærið og sjóðið í vatni 1 1/2 klst. Gott er að setja tvö lárviðarlauf, einn lauk og tvær niðurskornar gulrætur í suðuvatnið. Síðari uppskriftin er að sviðasultu. Þegar svið eru soðin í sultu má soðið ekki vera eins salt og ella. Að suðu lokinni er soðið soðið niður svo að það minnki verulega og meira hlaupefni verði í því. Sviðasulta 3 sviðahausar vatn svo að fljóti yfir sviðin um 2 msk. gróft salt 1. Skolið sviðin vel, sjóðið síðan við hægan hita í 1 1/2-2 klst. Takið allt kjöt af beinum meðan sviðin eru heit. Leggið á bretti og saxið örlítið. Setjið í aflangt form, t.d. álform. 3. Notið helming soðsins, sjóðið það niður svo að það verði um 5 dl. Kælið örlítið en hellið síðan yfir sviðin í forminu. Kælið síðan í kæliskáp. Mbl.is
Ýmislegt þarf að hafa í huga við
sláturgerð:
Gervivambir þarf að leggja í bleyti í kalt vatn áður en farið er að vinna með þær. Fylltar að ¾. Keppir úr venjulegum vömbum eru fylltir að hálfu. Þegar slátur er fryst skal varast að keppirnir liggi of þétt og of margir saman. Gott að setja hvern kepp í lítinn frystipoka t.d. með rennilás og dreifa vel í frystinn. Þegar þeir eru frosnir má setja þá saman í kassa eða stærri frystipoka. Slátur getur súrnað ef frystitíminn er of langur. Nýtt slátur skal sjóða strax. Suðutími: 2-2 ½ klst. Hér er átt við frekar litla keppi. Frosið slátur skal setja beint í kalt vatn. Suðutími á frosnu slátri 3 klst. Ósoðið slátur geymist 8-10 mánuði í frosti. Munið að gæta hreinlætis við sláturgerðina. Upplagt að nota einnota hanska við verkið.
Uppskriftin er úr matreiðslubók síðan 1945.
Hráefni
Í stuttu máli
Sláturgerð
Blóðmör
2000 gr blóð
1000 gr vatn, kalt 1400 gr rúgmjöl 150 gr haframjöl, fínmalað 50 gr gróft salt 150 gr hveiti 1250 gr mör LeiðbeiningarByrjað er á því að brytja mörinn. Það er vinnusparandi að kaupa tilbúin brytjaðan mör, fylgir oft þannig með í kassa. Saumað fyrir og soðið í saltvatni í 2-2 1/2 klst. Snúa við með 1/2 tíma fresti. Dásamlegt heitt með nýjum rófum og kartöflum. Vambakeppir eru látnir í rennílásapoka frá Rekstravörur Grjóthálsi og dreift í frystikistuna, við þétta stöflun getur það hægt á frystinguna og getur slátrið súrnað. sent inn af: Andrési Húgó Sigurðssyni Hveragerði Lifrapylsa Soðið í saltvatni í 2- 2 ½ klst.
Mörgum finnst lifrarpylsa betri en blóðmör, en það er auðvitað smekksatriði.
Hráefni
Í stuttu máli
Sláturgerð
Lifrarpylsa
1 lifur
2 nýru 1 hjarta 2 ½ dl. nýmjólk 1 dl kjötsoð 100 gr haframjöl 100 gr hveiti eða heilhveiti 300-350 gr rúgmjöl eða sem þarf til að blandan verði mátulega stíf 400 gr mör LeiðbeiningarAðferð:
500 gr hakk
100 gr brauðmylsna 1 egg 1/2 dl mjólk 1 tsk kjötkraftur 1 tsk salt 1/2 tsk pipar 1 msk paprikuduft
Öllu blandað saman, sett í form og bakað
við 200° í 15 mínútur og svo við 175° í 45
mínútur.
Gamla, góða kjötsúpan á vel við á köldum og vindasömum haustdögum. Þeir sem ekki borða kjöt geta sleppt kjötinu og notað eilítið meira af krafti í staðinn. 1 kg. súpukjöt 2 ltr. vatn 3 tsk. gerlaus grænmetiskraftur 2 laukar 8 meðalstórar, soðnar kartöflur 1 stór rófa 8 gulrætur 2 dl. híðishrísgrjón 1 dl. heilir hafrar 1 dl. súpujurtir Sjávarsalt Úrbeinið og fituhreinsið kjötið. Hitið að suðu og fleytið fitunni ofan af ef einhver er. Bætið í súpujurtum, kraftinum, niðurskornum lauknum, hrísgrjónunum og höfrum. Saltið. Sjóðið í um 40 mínútur. Skerið soðnu kartöflurnar í hæfilega bita. Flysjið og skerið rófuna og gulræturnar í svipað stóra bita. Bætið útí súpuna og sjóðið í um 15 mínútur til viðbótar. Bragðbætið með salti ef þarf. Sumum finnst einnig gott að pipra súpuna. Það gerir ekkert til þó súpan sjóði lengur, hún verður bara betri. Eins verður hún enn betri þegar hún er hituð upp. Ef þið eigið mikinn afgang er gott að frysta súpuna í mjólkurfernum eða frystiboxum.
1 lambalæri
LeiðbeiningarSkerið alla fitu af lambalæri og setjið það í eldfast mót.
Skraut:
Skreytið lærið með kanil, rúsínum, möndlum og kardimommum og hækkið
hitann á ofninum í 190°C í 10 mín.
1 hvítkálshöfuð
|
|
|
SviðLýsingÞegar svið eru soðin er reyndar algengast að soðið sé einungis kryddað með salti, en það er hreint ekki verra að bæta lárviðarlaufi og nokkrum piparkornum í pottinn. Hráefni4 Skammtar 2 sviðahausar (4
kjammar) LeiðbeiningarSviðin þvegin, hreinsuð vel og skafin, ef þarf (nú eru þau þó seld hreinsuð og þarf þá ekkert að gera við þau). Sett í pott ásamt lárviðarlaufi, piparkornum og salti. Vatni hellt í pottinn, svo miklu að rétt fljóti yfir sviðin. Hitað að suðu og froða fleytt ofan af. Sviðin eru svo látin sjóða við fremur hægan hita í um 1 klst, eða þar til þau eru meyr. Þá eru kjammarnir teknir upp úr og látið renna vel af þeim. Bornir fram heitir eða kaldir með kartöflustöppu og e.t.v.
|
|
|
Hamborgarhryggur er framleiddur úr svínahrygg, með eða án
beina. Skinka (bayonnskinka) eins og á myndinni er framleidd
úr svínalæri. Beikon er framleitt úr svínabringu/svínasíðu.
Soðinn
hamborgarhryggur
Reykt, soðin
skinka
Steikt beikon
|
|
|
Fyrir 6
|
|
|
Lambavöðvi úr hrygg eða læri = 600 – 800 gr. (má vera hvort heldur heill eða í sneiðum) Gulur laukur = ½ - 1 st. Fínt saxaður Sveppir = 100 gr. Skorniðr í báta Svartur pipar = ½ tsk. Grófmalaður Þurrt rauðvín = 1-2 dl. Eftir smekk Cognac eða brandý = ½ dl. Dijon sinnep = 1 tsk. Lamba eða nautasoð = 2 dl. Rjómi = 1-2 dl. 1. Stráið piparnum yfir kjötið og nuddið honum létt í bitana 2. Brúnið kjötið á vel heitri pönnu, í smjöri eða olíu og takið það síðan af pönnunni. Kjötið ætti að vera létt steikt, ca. Miðlungssteikt. Stærri bitar þurfa lengri steikingartíma og er gott að klára þá í ofni. 3. Ristið sveppina í smjöri á vel heitri pönnunni, takið þá af. 4. Brúnið laukinn í smjöri á pönnunni 5. Hellið rauðvíninu og soðinu útí og látið sjóða niður í nokkrar mínútur. 6. Rjómanum, koníakinu og sinnepinu er bætt út í og suðan látin koma upp. 7. Sósan er þykkt lítillega með maísenamjöli eða með smjörbollu og látin sjóða í smá stund. 8. Sósan smökkuð til með salti, pipar og kjötkrafti ef þurfa þykir. 9. Sveppunum bætt út í sósuna ef vill.
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Tandoori kryddlegið
lambalæri |
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Innbakað Lambafille með villisveppafyllingu Lamb: 2 meðal stór lambafille salt og pipar olía til steikingar 150 gr smjördeig 1 eggjarauða til penslunar Sveppafylling: 100 gr villisveppir 50 gr furuhnetur 1 stk skalottlaukur ½ dl madeira ½ dl rjómi salt og pipar brauðraspur (ekki paxo) Sveppir, laukur og hnetur er saxað mjög fínt. (hnetur ekki of fínt). Steikt á pönnu og madeira hellt saman við og soðið niður. Rjómanum bætt saman við og raspinum soðið þar til hæfileg þykkt er komin. Lambafilleið er snyrt og brúnað á pönnu og kryddað. Kælið kjötið. Smjördeigið er gatað og kjötið sett ofan á það, fyllingunni smurt ofan á kjötið og smjördeiginu lokað með samskeytin undir kjötinu, penslið deigið með eggjarauðu. Bakað við 180°C og tekið út áður en kjötið er of steikt. Þetta tekur 15-25 mín eftir smekk.
LýsingÞað er skemmtilegur og góður íslenskur siður að borða súrmat og fleira úr „gamla eldhúsinu“ okkar og auðvelt að útbúa þorrablót í heimahúsum.
Blóðmör og
lifrarpylsa, súr og ný
sviðasulta súrsuð og ný svínasulta, súrsuð og ný súrsaðir hrútspungar -- lundabaggar -- bringukollar -- hvalsrengi ef það er fáanlegt Síldarréttir hvers konar eru oft hafðir með, t.d. kryddsíld, eða maríneruð síld og síldarsalöt. Ómissandi er auðvitað harðfiskur og hákarl. Jafnvel rauðrófusalat eða ítalskt salat og svo hvítur jafningur með hangikjötinu. Varast skal að láta þorramat standa lengi við stofuhita eftir að borðhaldi líkur. Best að kæla afganga eins fljótt og við verður komið
Súr
Þegar súrsað er
heima þarf að fylgjast vel með súrnum og
muna að gæta fyllsta hreinlætis við
verkið.
Hráefni
Súr
Og/eða nokkrar sneiðar blóðmör. Leiðbeiningar
Skyrinu er pakkað
vel inn í smjörpappír/bökunarpappír og
pakkinn látin í botn á súrsunarfötunni.
Lokað og geymt í kæli. Andrés Hugo Sigurðsson, Hveragerði
Hrútspungar - eistuLýsingÞað er í raun ekki erfitt að sjóða eistu og setja í súr.HráefniLeiðbeiningarEistun eru látin í vambakeppi, sem
þurfa ekki að vera mjög stórir Látið í sjóðandi saltvatn og soðið í 40 mínútur. Fer eftir stærð keppanna. Kælt og skorið í þykkar sneiðar áður en sett er í súr.Eins má tæma keppina í form, láta smá soð yfir og farg síðan ofan á. Sett í heilu lagi eða sneiðum í súr.
SviðasultaLýsingHeimalöguð sviðasulta er ekki erfið í framkvæmd.Hráefni
4 sviðakjammar (magn
fer eftir því hvað sultan á að fara
í stórt mót)
2-3 msk salt Súpukraftur settur í soðið á eftir. LeiðbeiningarSviðahausarnir eru
soðnir í vel söltu vatninu í ca 2 klst.
eða þangað til kjötið losnar auðveldlega
frá beinunum.
LifrarkæfaLýsingGóð lifrarkæfa sem er einkar lystug og má borða hvort heldur er heita eða kalda.Hráefni
Jólauppskriftir
1 kg svínalifur
½ kg svínaspekk 3-4 laukar Uppbakaður jafningur 120 gr smjör eða smjörlíki 200 gr hveiti 8 dl nýmjólk 4 egg 2 msk salt 2 tsk hvítur pipar 2 ½ tsk allrahanda LeiðbeiningarAllt hakkað saman.
(Lifur og spekk fæst hakkað í sumum
verslunum).
Súrmatur/Þorramatur af: Leiðbeiningarstöð heimilanna:
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Léttsteiktar
lambalundir með kerfilsósu f/4 |
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Asískur kjúklingaréttur með soya-hunangs-engifersósu. Fyrir: 4 pers. Innihald: Kjúklingabringa = 0.8 kg. (hver bringa skorinn í 2-3 bita) Eða heill kjúklingur = 1-1,2 kg. (höggvin í 8-9 bita) Matarolía = 0.5 dl. Hunang = 3-4 msk. Soyasósa = 0.5 dl. þurrt sherrý = 1 dl. rifin engiferrót = 1 msk. salt og pipar = eftir smekk.
Aðferð: 1. Panna með olíunni á er sett yfir hita og hituð nokkuð vel. Kjúklingabitarnir eru steiktir ljósbrúnir, kryddað örlítið með salti og pipar. 2. Hunangi bætt út í og látið krauma í smá stund, ca. 2-3 mín. eða þar til hunangið hefur náð að brúnast örlítið. 3. Soyasósu, sherrý og engiferrót bætt út í, lok sett á pönnuna og látið sjóða rólega í ca. 10 – 15 mín. eða þar til kjúklingurinn er gegnum soðinn, rauði liturinn í kjötinu þarf að vera horfinn. 4. Ef sósan er talin of þunn er kjúklingurinn tekinn af pönnuni og sósan látin sjóða niður þar til hún er talinn vera mátulega þykk, en það er að sjálfsögðu smekksatriði. Því þykkari sem sósan er því meira bragð er af henni, varast skal að það sé ekki of mikið, of sterk sósa er ekki sérlega spennandi. Meðlæti: Soðin hrísgrjón, steikt hvítkál og bambuskjarni
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
6 kjúklingabringur 150 gr kalt smjör 3 egg brauðraspur 15 gr kóríander 9 gr hvítlaukur (ca.3 rif) olía til djúpsteikingar
Skinnið hreinsað af kjúklingabringunum, skornir vasar í þær. Blandið saman smjöri, kóríander og hvítlauk og fyllið í vasana. Eggin hrærð saman og brauðraspurinn settur á bakka. Veltið bringunum upp úr eggjunum og raspinu, djúpsteikið síðan bringurnar í 180°C heitri olíu. Setjið síðan bringurnar í 180°C heitan ofn og steikið þar til þær eru tilbúnar eða kjarnhiti hefur náð 75°C.
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Hrísgrjónaréttur með
kjúklingi f/4
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Kjúklingabringum fylltar með osti
Hráefni:
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Aðferð
Innihald
1 kg. Saltkjöt Malla.is
í réttinn þarf 1-2 kjúklingabringur á mann. Þær eru lagðar í smurða ofnskúffu. Svo eru 2 djúpir skurðir skornir langsum í bringurnar og í þá sett eftirfarandi: Slatti af smjöri smátt skorinn hvítlaukur fullt af timian, helst fersku en þurrkað dugar líka smátt skorið beikon kryddað með pipar og grófu sjávarsalti Allt stappað saman Það er í góðu lagi þó blandan klessist um alla bringuna, í raun bara betra. Ekki spara þessa smjörblöndu þvi hún náttúrulega bráðnar og lekur í grænmetið: Svo er blandað saman í stóra skál: Forsoðnum kartöflum niðurskornu sellerýi niðurskornu Fennel nokkrum hvítlauksgeirum skornum í tvennt Á þetta er hellt smá olíu, kryddað með timian og grófu sjávarsalti. Hræra vel þannig að allt blandast saman og hella svo kartöflublöndunni í ofnskúffuna í kringum kjúklingabringurnar. Öllu stungið í ofninn við ca 200°C hita og steikt þar til bringurnar eru gylltar og fallegar.
Ágætt að taka einu sinni úr ofninum og hræra aðeins í grænmetinu svo það bakist jafnt. Borið fram í skúffunni, engin sósa eða neitt, bara bráðið smjörið og allt tilbúið í ofnskúffunni. |
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
2 litlir kjúklingar smjör eða olía til steikingar 250 gr sveppir skornir í sneiðar 1 laukur fínsaxaður 1 dl hvítvín eða mysa ½ dl dökk sósa 2 msk tómatmauk 1 tsk estragon 1 msk söxuð steinselja Hlutið kjúklingana í 8 parta hvern og brúnið í smjöri eða olíu í potti eða á pönnu, kryddið með salti og pipar. Setjið í ofnskúffu og steikið í ofni við 180°C í 30-40 mín eða þar til kjúklingurinn er meyr. Létt steikið laukinn og sveppina bætið hvítvini, sósu og tómatmauki saman við, bragðbætið með estragoni og hellið yfir kjúklingabitana. Stráið saxaðri steinselju yfir og berið fram.
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Kjúklingur í tómat-rjómasósu
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Fyrir fjóra: |
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
1 kjúklingur Fars 150 gr hakkað svínakjöt 30 gr skorpulaust Fransbrauð skorið í teninga 1 egg ½ dl rjómi ½ tsk saxað rósmarón ½ tsk söxuð salvía Hrærið vel saman Fransbrauði, kryddi, eggjum og rjóma í matvinnsluvél. Blandið svínahakkinu saman við og látið standa í kæli í 1 kls. Fylling 50 gr kjúklingalifur 25 gr smjör 1 msk koníak ½ msk pistasíur 25 gr bananar 25 gr mangó salt og pipar Lifrin skorin í 1 cm bita og steikt í smjöri á pönnu og látin kólna í koníakinu. Þegar lifrin er orðin köld er ávöxtum og kryddi blandað saman við og að lokum öllu hrært saman við farsið. Kjúklingurinn úrbeinaður frá bringu og öll bein hreinsuð úr honum. Kjúklingurinn flattur út á bretti og fyllingunni jafnað á hann, öllu rúllað upp, kjúklingurinn saumaður saman, penslaður með smjöri. Hann steiktur í ofni við 150°C þar til kjarnhiti er 75°C í miðju. Kjúklingurinn látinn jafna sig í ca 30 mín áður en hann er skorinn niður. Borinn fram með soðsósu með viðeigandi kryddi. |
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Austurlenskur kjúklingur af grillinu (Asian Grill). Einn af mínum uppáhalds réttum. Það er tilvalið að grilla þennan rétt í sumarsólinni. Kryddlögurinn er einstaklega góður og gefur kjúklingabringunum og grænmetinu mikið og gott bragð. Í stað shiitake sveppanna má nota venjulega, hvíta sveppi. Næringargildi miðað við 100g g kJ kkal % Orka 255 60 100 Fita 1 36 9 14 Kolvetni 4 61 14 24 Prótein 9 158 37 62 Trefjar 1
Undirbúningur 10 mín Matreiðsla 25 mín Einfaldleiki Meðal Hráefni: Fyrir 4 480 g frosnar, bein- og skinnlausar kjúklingabringur 120 g shiitake sveppir eða venjulegir sveppir 2 stk litlir kúrbítar (zucchini), sneiddir á ská 2 stk rauðar paprikur, skornar í ræmur 1 stk Uncle Ben´s Country Inn Rice Pilaf hrísgrjón í pakka ½ dl teriyaki sósa ½ dl appelsínusafi ½ tsk rauðar piparflögur, muldar Kryddlögur Setjið appelsínusafa, teriyaki sósu og muldar piparflögur í litla skál. Takið frá 3 msk af kryddleginum (miðað við f. 4) og penslið kjúklingabringurnar, paprikur, kúrbít og sveppi með afganginum af kryddleginum. |
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
4 úrbeinuð kjúklingalæri 4 sneiðar beikon olía til steikingar
Fylling 50 gr ljóst brauðrasp 75 gr rifinn ostur örlítið múskat 1 msk söxuð steinselja 1 stk hvítlauksrif saxað 2 egg salt og pipar Þeytið eggin vel og bætið öllu sem á að fara í fyllinguna og blandið vel saman, jafnið fyllingunni í miðju hvers læris. Vefjið lærunum saman og vefjið síðan beikonsneiðunum utan um hvert læri og bindið saman með garni. Brúnið lærin á öllum hliðum á pönnu og setjið í ofnskúffu og steikið í ofni í 15 mín við 200°C. Berið fram með hrísgrjónum eða pasta, grænmeti og brauði.
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Heill kalkúni með fyllingu
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Kjúklingaréttur (beinlaus og skinnlaus) Kjötréttir namm...ég gæti borðað þennan á hverjum degi allt árið
Efni:
Meðhöndlun
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
Kjúklingabringur í appelsínusósu 4-6 kjúklingabringur smjör safi úr 1 appelsínu (ca. 1 ½ dl) ½ negull mulinn ½ allrahanda 1 msk soyjasósa börkur af 1 appelsínu skorinn í ræmur forsoðinn salt og pipar Hitið pönnu með smjöri og steikið bringurnar á báðum hliðum í ca. 7 mín hvora hlið, takið af pönnunni og haldið heitum. Hellið safanum á pönnuna og látið sjóða, gætið þess að ná upp öllum kjötsafanum af pönnunni. Kryddið með salti og pipar ásamt soyjasósu. Hellið yfir kjötið og skreytið með forsoðnum ræmum af appelsínuberki.
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
4 kjúklingabringur 100 gr ostur 100 gr skinka 12 blöð salvía 50 gr smjör salt og pipar Sneiðið hverja kjúklingabringu langs í 4 sneiðar, fletjið hverja sneið þunnt út (hafið filmu undir og yfir). Leggið ostsneið á hverja bringu, setjið salvíublað ofan á og þekið með skinku. Þetta er fest saman með tannstöngli og snöggsteikt á pönnu, steikið skinkuhliðina fyrst í tæpa 1 mín síðan kjúklingahliðina niður þar til sést að osturinn er byrjaður að bráðna og kjúklingurinn er steiktur, það tekur um 2-3 mín, takið kjötið af pönnunni og setjið á fat. Hellið hvítvíni eða góðu soði á pönnuna og sjóðið upp til að ná öllu steikingarbragðinu upp. Hellið yfir kjötið og berið fram með hrísgrjónum eða pasta og grænmeti.
2 litlir kjúklingar matarolía 1 stk laukur saxaður hveiti örlítið 1 dl hvítvín (má sleppa) 1 hvítlauksgeiri 1 dl tómatpurre 3 dl kjúklingasoð 200 gr litlir sveppir smjörklípa steinselja grófsöxuð 4 egg 4 sneiðar franskbrauð salt og pipar Hlutið kjúklingana í 8 parta hvern og brúnið í olíu á pönnu, kryddið með salti og pipar. Stráið ögn af hveiti á kjúklingabitana á pönnunni og látið þá bakast örlitla stund. Setjið smjör í pott og létt steikið laukinn og látið krauma smá stund með hvítvíninu, setjið í ofnskúffu eða eldfast fat. Bætið kjúklingabitunum, hvítlauk, tómatpurre og kjötsoði saman við. Bakið undir loki eða álpappír í 180°C heitum ofni í 30-40 mín eða þar til kjötið er meyrt. Takið kjúklingabitana upp úr og sigtið sósuna, bragðbætið eftir smekk. Smjör steikið sveppina og setjið yfir kjörið ásamt sósunni og berið fram.
Kjúklingur í suður-frönskum stíl. Fyrir 10 pers. Kjúklingur = ca. 3-4 stk. (höggnir í 8-9 bita hver) Laukur = 3 stk. (skorinn í 1/4 sneiðar, frekar grófar) Paprika = 3 stk. (skornar í hálfar sneiðar) Ananas = 1 kg.dós. (í bitum, ásamt safanum sem notaður er í sósuna) Ólífur = 200 gr. (ásamt safanum sem notaður er í sósuna) Tómatar = 1 kg. dós. (gróft skornir eða kreistir út í, ásamt safanum sem notaður er í sósuna) Engiferrót = 1/2-1 stk. (rifinn) Hvítlaukur = 5 rif. (maukaður) Strásykur = 1 dl. Eplaedik = 1 dl. Rjómi = 1/2 lítir. Vatn = 2-3 dl. Kjúklingakraftur = x (eftir smekk) Grænmetiskraftur = x (eftir smekk) Aðferð: kjúklingabitarnir steiktir á pönnu og kryddaðir með salti og pipar, síðan kláraðir í ofni á 110°C. að kjarnhita 72°C. Laukur og paprika brúnað á pönnu og sett í pott ásamt ananas, ólífum, tómat, engifer, hvítlauk, sykri, ediki, rjóma og vatni. Suðan látin koma upp og soðið í nokkrar mínútur. Sósan er bökuð upp með smjörbollu, suðunni hleypt upp og smakkað til með kjúklinga og grænmetiskrafti, salti og pipar. Sósuna þarf mögulega að laga til eftir smekk með t.d. sykri, ediki, krafti og rjóma. Meðlæti: hrísgrjón, ferskt salat og nýbakað brauð. Ath. grænmeti í réttin má vera meira, allt eftir smekk hvers og eins.
Fylling
5 sneiðar Bacon ½ stk, Púrra 1 stór Gulrót 6 lauf Hvítlaukur 1 stilkur Sellerí 6 stk Sveppir ½ búnt Koriander 1 stk Rauðlaukur 2 dl Rjómi 50 gr Smjör 5 sneiðar Brauð ½ tsk Pipar 1 tsk Salt 1 dl Hveiti Ath. Þetta er bara grunnur sem hver og einn aðlagar eftir því sem til er og eftir smekk.
Fyrir fjóra:
1 kjúklingur Fars 150 gr hakkað svínakjöt 30 gr skorpulaust Fransbrauð skorið í teninga 1 egg ½ dl rjómi ½ tsk saxað rósmarón ½ tsk söxuð salvía Hrærið vel saman Fransbrauði, kryddi, eggjum og rjóma í matvinnsluvél. Blandið svínahakkinu saman við og látið standa í kæli í 1 kls. Fylling 50 gr kjúklingalifur 25 gr smjör 1 msk koníak ½ msk pistasíur 25 gr bananar 25 gr mangó salt og pipar Lifrin skorin í 1 cm bita og steikt í smjöri á pönnu og látin kólna í koníakinu. Þegar lifrin er orðin köld er ávöxtum og kryddi blandað saman við og að lokum öllu hrært saman við farsið. Kjúklingurinn úrbeinaður frá bringu og öll bein hreinsuð úr honum. Kjúklingurinn flattur út á bretti og fyllingunni jafnað á hann, öllu rúllað upp, kjúklingurinn saumaður saman, penslaður með smjöri. Hann steiktur í ofni við 150°C þar til kjarnhiti er 75°C í miðju. Kjúklingurinn látinn jafna sig í ca 30 mín áður en hann er skorinn niður. Borinn fram með soðsósu með viðeigandi kryddi.
Æðislegur réttur úr nautahakki. Hann kemur frá nýjum eftirlætisréttum. Efni: 400 gr nautahakk 1/2 kg kartöflur 2 sneiðar franskbrauð 1/2 laukur salt pipar 1 tsk paprikkuduft sósa 40 gr smjör eða smjörlíki 4 msk hveiti 1 1/2 dl kjötsoð (vatn + 2 teningar) 1 lítill laukur 2 dl sýrður rjómi 1dl rifinn ostur 2 msk brauðrasp Meðhöndlun Sjóðið kartöflurnar í léttsöltu vatni. Bleytið brauðið í mjólkinni. Saxið laukinn smátt og blandið brauði og lauk saman við nautahakkið. Kryddið með salti, pipar og papriku. Mótið átta buff úr hakkinu og brúnið snöggt á pönnu, í smjörlíki eða olíu. Raðið þeim fyrir miðju í smurt, eldfast mót. Afhýðið soðnu kartöflurnar og skerið í sneiðar. Raðið þeim í kringum kjötið. Sósa. Bræðið smjör eða smjörlíki í potti, bætið hveitinu í og loks kjötsoði í skömmtum. Afhýðið laukinn og rífið með rifjárni. Bætið honum út í sósuna. Takið sósuna af hellunni og bætið sýrða rjómanum út í, bragðbætið með salti ef með þarf. Sósan er fremur ljós og mætti því skerpa hana með sósulit. Hellið sósunni yfir kjötið og kartöflurnar. Stráið osti og brauðraspi yfir. Bakið í 175°C heitum ofni í 15 mínútur.
með koníaks-sinnepssósu 2 nautalundir 800-1000 gr 2 stk hvítlauksrif skorin í þunnar sneiðar 3 msk ólífuolía Snyrtið lundirnar og skerið mjóasta endann af. Stillið ofninn á 225°C. Skerið 1 ½ cm djúpar raufar í lundirnar og stingið hvítlaukssneiðunum ofan í. Penslið kjötið með 2 msk af ólífuolíu. Hitið 1 msk af ólífuolíu á pönnu þar til hún er vel heit og brúnið kjötið á öllum hliðum. Færið lundirnar upp á rist yfir ofnskúffu og steikið í ofninum í ca. 10 mín. Skerið kjötið í 1 ½ þykkar sneiðar. Koníaks-sinnepssósa: 1 msk smjör 2 stk sjalottulaukar smátt skornir 4 dl nautakjötssoð 3 msk koníak 2 msk dijon sinnep 2 msk smátt söxuð steinselja 100 gr smjör skorið í litla bita salt og pipar Bræðið 1 msk af smjöri á pönnunni sem kjötið var steikt á svissið sjalottulaukinn í smjörinu í um það bil fimm mín. Hækkið hitann og hellið nautakjötsoðinu yfir, bætið koníakinu saman við og sjóðið í eina mín. Lækkið hitann og þeytið sinnepi og steinselju saman við. Þeytið smjörbitunum saman við einum í einu. (sósan má ekki vera sjóðandi heit þegar smjörinu er þeytt í hana). Bragðbætið með salti og pipar.
6 sneiðar franskbrauð án skorpu
300 gr hakk, 1/2
laukur, 1 tsk salt, 1/4 tsk pipar, 40 gr hveiti, 1 egg ( má sl) 1-2 dl
mjólk.
500 gr nautahakk 5 stk sveppir ½ paprika 1 lítill laukur 100 gr brauðrasp 1 egg 1 tsk karrý 1 tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk koriander ½ tsk timian 1 tsk paprikuduft Hakkið og brauðraspið sett í skál og hnoðað saman. Sveppir, paprika og laukur skorið smátt og steikt á pönnu. Grænmetinu bætt saman við hakkið ásamt kryddi og hrært vel saman. Að lokum er egginu bætt út í og hnoðað vel saman. Búið til litlar kúlur úr hakkinu og steikið á pönnu. Gott er að bera súrsæta sósu fram með bollunum.
1 kg magurt nautahakk salt 2 msk græn piparkorn 3 dl rjómi olía til steikingar Hnoðið hakkið saman með höndunum, skiprið því í 10 jafna bita og mótið þykk buff. Hitið olíu í þykkbotna pönnu. Þrýstið grænu piparkornunum inn í buffin og steikið þau í 6-8 mín á hvorri hlið og saltið í lokin. Hellið rjómanum í smáskömmtum á pönnuna og látið sjóða stöðugt þannig að hann þykkni. Snúið kjötinu öðru hvoru á meðan.
2 kg nautakjöt 2 stk laukur 100 gr tómatkraftur 50 gr paprikuduft 1 tsk kúmen 20 gr smjörlíki Hveitijafningur til að þykkja með hvítlaukssalt (eftir smekk) Kjötið skorið í bita og laukurinn saxaður. Smjörlíkið sett á pönnuna og hún hituð vel, kjötið brúnað á pönnunni ásamt lauk og paprikudufti (passið að paprikan brenni ekki). Vatni hellt yfir, tómatkraftinum bætt saman við kjötið soðið þangað til það er orðið vel meyrt. Kúmeni ásamt hvítlaukssalti bætt saman við, þykkt með hveitijafningi og soðið áfram í 10-15 mín. Gott að krydda með soyasósu, seasonall, oregano, kjötkrafti, salti og pipar.
1 kg nautahakk 1 laukur 2 msk capers 3 sneiðar rauðrófur 4 eggjarauður 1 msk smjörlíki salt, pipar (seasonall, aromat og soyasósa) Laukurinn saxaður og svissaður á pönnu, kældur og settur saman við hakkið. Rauðrófurnar eru skornar smátt. Eggjarauðum, rauðrófum, capers og kryddi blandað saman við. Hakkið er mótað í kringlóttar kökur, hvert buff á að vera um 100 gr. Þau brúnuð á pönnu, sett í ofnskúffu og steikt á gufusteikingu við 140°C í 15-20 mín. Borin fram með kartöflustöppu, rauðrófum og róbertsósu.
2 kg nautakjöt eða kjötafgangar. 4 laukar 1 ½ kg kartöflur lárviðarlauf heill pipar og salt Kjötið eða kjötafgangarnir eru skornir í litla bita (1 ½ cm). Kjötbitarnir eru látnir út í sjóðandi vatn og suðunni hleypt upp á þeim. Síðan eru þeir skolaðir vandlega í köldu vatni. Kjötið er sett yfir til suðu í vatni svo fljóti yfir kjötið. Soðið með söxuðum lauk og hráum katröflum, sem eru skornar í litla bita, og kryddpoka með lárviðarlaufum, heilum pipar og salti, sem látið er ofan á kjötið. Þétt lok sett ofan á pottinn og soðið í 1- 1½ tíma, eða þar til kartöflurnar eru mauksoðnar, þá er öllu blandað saman. Framreitt með köldum smjörkúlum eða smurðu rúgbrauði. Það má einnig nota soðna, nýja eða saltaða afganga í lobes cobes. Kjötið er skorið í litla bita og blandað út í kartöflurnar, þegar þær eru mauksoðnar.
1 nautavöðvi Kjötið er brúnað á heitri pönnu á öllum hliðum. Fars 500 gr nautahakk 1 egg 2 msk hveiti 1 ½ tsk salt pipar eftir smekk 1 tsk múskat 1 laukur rifinn 2 lauf hvítlaukur saxaður 250 gr gróft saxaðir sveppir 1 dl rjómi Úr þessu er lagað fars sem smurt er utan um kjötvöðvann, utan um hann er síðan sett mördeig. Deig 250 gr hveiti ½ tsk gróft salt 1 tsk lyftiduft 150 gr kalt smjör ½ dl köld mjólk Öllu hnoðað saman og geymt í kæli í 1-2 kls. Þá er deigið flatt út og sett utan um kjötið, látið samskeytin snúa niður, penslið með eggi og bakið í ofni við 160-180°C þar til kjarnhiti hefur náð 60°C í miðju. Kjötið tekið út og látið standa í 10 mín áður en borið er fram. Gott er að bera með kjötinu sykurgljáðan lauk og rjómalagaðar kartöflur.
Ítalskar kjötbollur í
tómatsósu 2
Bi-bim-bap er einstaklega
ljúffengur réttur frá Kóreu, þar sem steikt grænmeti og kjöt er lagt á
hrísgrjónabeð. Það má notast við nærri hvaða hráefni sem er, en
uppskriftin hér er eins og ég bý það til. Þetta er tvímælalaust
uppáhalds maturinn minn.
Nautagúllas (magnið fer eftir því hve margir eru í mat.)
Gott að bæta
við gulrótum, lauk eða eplum.
Piparsteik m/fjölbreyttu meðlæti
6 þykkar sneiðar úr nautafile nýmulin piparblanda salt smjör til steikingar
Piparsósa:
1 msk grófmulinn svartur pipar 1 msk matarolía 4 dl vatn 1 dl rjómi kjötkraftur og salt sósujafnari Meðlæti, tillögur:
Bakaðar kartöflur með sýrðum rjóma. Heilir sveppir Belgbaunir Gulrætur Maískólfar Rauðlaukur Tómatar Rauð paprika Appelsína með valhnetu
600 gr nautahakk 2 stk laukur saxaður 2 stk hvítlauksgeirar pressaðir eða fíntsaxaðir 3 msk olía eða smjör 1 stk gulrót hökkuð eða fíntsöxuð 1 stk sellerí fíntsaxað eða hakkað 500 gr dósatómatar með safa, grófsaxaðir 2-3 dl kjötsoð salt, pipar, timian, oregano og steinselja. Kraumið lauk og hvítlauk í olíu eða smjöri smástund ásamt kjöthakkinu. Kjötið á að brúnast og losna vel í sundur. Bætið grænmeti, tómötum og kjötsoði saman við. Kryddið hæfilega og látið sjóða loklaust þar til sósan fer að þykkna. Hrærið af og til í sósunni.
500 gr spaghetti 5 stk egg 1 dl rjómi salt og svartur pipar úr kvörn 1-2 msk olífuolía 25 gr smjör 200 gr beikon skorið í teninga 100 gr parmeseanostur Þeytið egg og rjóma saman ásamt ögn af salti. Hitið smjör og olíu í stórum potti. Setjið beikonið út í pottinn og látið malla við vægan hita þar til fitan er orðin glær. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakkanum, látið renna af því og setjið í pottinn með beikoninu hrærið vel saman, takið pottinn af hitanum og hrærið eggjablöndunni saman við ásamt dálitlu af ostinum. Eggin hlaupa við hitann af pastanu svo að það þarf að vera handfljótur. Hrærið þar til hver ræma af pastanu er þakin þykkri gulri sósu. Bætið nú afganginum af ostinum saman við og piprið eftir smekk.
1 poki torrelini, past með kjötfyllingu 200 gr sveppir 2 stk paprika 1 dós ananas 200 gr skinka 1 stk púrrulaukur 2 stk piparostur Pasta soðið eftir leiðbeiningum á pakka. Sveppir, paprika, ananas, púrrulaukur og skinka steikt á pönnu. Piparosturinn bræddur í stórum potti og rjóma bætt saman við, þegar sósan er til er öllu blandað saman og borið fram.
500 gr rækjur 6 dl soðið pasta (slaufur eða skrúfur)
Pasta Canneloni með spínati og sveppum 16 stk cannelonipípur, soðnar í 5 mín og kældar 200 gr frosið spínat 250 gr ferskir sveppi skornir í sneiðar ½ l ostasósa 1-2 dl rjómi 5 msk smjör (75 gr) salt, pipar og múskat 50 gr parmesanostur Bræðið 4 msk af smjöri í potti og kraumið spínat og sveppi í um 2 mín. Blandið saman ostasósu og rjóma takið frá 1 dl, blandið afganginum saman við spínatið og sveppina. Kryddið með salti, pipar og múskati. Fyllið pastapípurnar með þessu og raðið í smurt eldfast fat, hellið 1 dl af sósu yfir, stráið ostinum yfir og bakið í ca, 20 mín við 200°C.
12 stk lasagneplötur 3 stk laukur saxaður 2 stk hvítlauksgeirar pressaðir eða fínsaxaðir 1 msk matarolía 500 gr dósatómatar ½ dl tómatmauk salt, pipar, oregano, timian, basilkum. 3-400 gr kotasæla 100 gr rifin ostur Kraumið lauk og hvítlauk í olíunni smá stund. Bætið tómötum og tómatmauki saman við og kryddið hæfilega, sjóðið í 10 mín. Takið af hitanum og hrærið kotasælunni saman við. Leggið lasagneplöturnar og sósu í lögum í eldfast mót. Stráið osti yfir hvert lag. ATH. Lagsangeplöturnar eiga að vera neðstar síðan þykkt lag af sósu með rifnum osti. Bakið í 20-25 mín við 200-225°C.
|
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
©SigfúsSig. Iceland@Internet.is |
|