Eldri Gestabókarskrif.

 

Eldri gestabókarskrif

 

Takk takk.
Takk takk brósi og Ester, Bergur og Tómas. 
Já, það var ROOOOSALEGA gaman, og takk fyrir afmælistertuna Ester, og uppáhaldsnammikökurnar MÍNAR 
Já og allt dótið og gjafirnar. 
Knús og love 
Ykkar Guðbjörg Sól. 

Ps. Takk fyrir að kvitta hér í Gestabókina mína.

 

20.04.2013 09:23:34 / Sigurþór. og Ester
Afmæliskvedja
Sæl elsku Guðbjörg til hamingju með afmælid í fyrradag, veit þú skemtir þér vel, það kanntu. Hlökkum til að sjà þig kv Ester og Siffi, Bergur og Tómas.

 

19.04.2013 03:12:18 / Guðbjörg Sól / Sigfús. / http://GamanOgAlvara.is
Þakkir.
Takk fyrir frændi/vinur/ljúfur/bestur, haf þú og þínir það sem allra best. 
Sí Jú J 

B.kv. 
Frænka og SigfúsSig. 


 

18.04.2013 01:09:05 / Ísleifur Jónsson
Elsku frænka!
Hjartans hamingjuóskir í tilefni dagsins þíns elsku fallega frænka mín. Vona að þú eigir yndislegan dag .. :) 

Knús og kveðja af neðri hæðinni!

 

18.04.2013 02:15:46 / SigfúsSig.
AFMÆLISÓSKIR.
Innilega til hamingju með afmælið elsku Guðbjörg Sól_argeislinn minn. 
Loksins rann þesi langþráði dagur upp hjá þér, þú ert BARA búin að bíða í ÞRJÁ mánuði :). 

Love: 
Þinn pabbi.

 

Þakkir fyrir kvitt.
Gott mál Edda, vonandi að þér hafi líkað eitthvað, og takk fyrir að kvitta í Gestabókina. 
Gleðilega páska. 
B.kv. Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir/ SigfúsSig.

 

29.03.2013 12:33:22 / Edda BG
Kvitta fyrir mig :)
Ég er bara að kvitta og þakka fyrir mig, maður gleymir sér algjörlega inn á þessum Gamanogalvara.is síðum hjá þér. 
Óska þér og þínum góðra Páska. 
Kveðja Edda.

 

Þakkir
Takk fyrir Aðalheiður. 
B.kv..

 

05.02.2013 11:23:02 / aðalheiður Sigurjónsdóttir
Takk fyrir
Yndisleg heimasíða takk fyrir mig 


 

Áramótakveðja:
Óskum öllum gleðilegs nýs árs, og þakkir fyrir innlitin á liðnu, og liðnum árum. 

Sigfús og Guðbjörg Sól.

 

Jólakveðja:
Gleðileg jól kæru gestir, og farsælt komandi ár. 
Megi jólin verða bæði yndisleg og ljúf hjá þér og þínum. 

Takk fyrir innlitið á Gamanogalvara.is

 

19.12.2012 09:53:03 / Sigurður og Laufey
Flott síða
Bara kvitta, takk fyrir okkur, mikið af skemmtilegum síðum á síðunni þinn. kveðja Sigurður og Laufey

 

16.12.2012 11:02:19 / Guðbjörg Sól. / http://GamanOgAlvara.is
Kæri gestur::::
Kæri gestur, ef þú hefur gaman af jólunum ættir þú að kíkja inn á jólasíðuna mína(Jólahornið), og kanna hvort þar sé ekki eitthvað að finna sem þér líkar. 

Bestu kveðjur, og takk fyrir að kvitta hér í Gestabókina mína. 

Guðbjörg Sól.

 

10.12.2012 10:07:06 / Guðbjörg Sól. / http://GamanOgAlvara.is
Tilhlökkun :)
Nú er sko skemmtilegasti tími ársins að koma 
,,,,,,,, það eru jóin :) 

Jólin eru jú tími ástar, friðar og fyrirgefninga. 

Og skórinn fer útí glugga á fimmtudaginn,,,,,,,,,, STÓR skór :).

 

27.10.2012 05:24:53 / Guðbjörg Sól og Sigfús.
v. Sæunn
Takk takk Sæunn. 

Kveðja til þín og þinna.

 

21.10.2012 02:00:34 / Sæunn
Gaman að finna ykkur hér
Víldi skilja eftir spor. Bestu kveðjur til ykkar. Sæunn í Mýrdalnum

 

 

27.09.2012 05:42:18 / Guðbjörg Sól og sá "gamli" / http://gamanogalvara.is

Myndir 2012

Hæ gestir.
Búið er að laga MYNDIR 2012, og eins tónlistina á undirsíðunum þar.
Kveðja og góðar stundir.

 

 

 

14.09.2012 03:10:26 / Guðbjörg Sól

Þakkir

Og Sigurður Þór.
Þakka kærlega fyrir fyrirspurnina og kvittið.
Kveðja:
Guðbjörg Sól og SigfúsSig.

 

 

 

Sæll Sigurður Þór

Já, þær geta hafa færst, og já, síðurnar hafa aðeins verið að breytast, vonandi til hins betra.
Sögur og ævintýri og slíkt er enn inni, gætir athugað hvort þú finnir það ekki á eitthvað af þessum linkum:::

http://sol.heimsnet.is/SmasogurOgHugleidingar/Eldri-HugleidingDagsin.htm

http://sol.heimsnet.is/!!SongvaOgLagahornid/HljodlestnarSogur.html

http://sol.heimsnet.is/!!Aivintyrahornid/AivintyrahornidIndex.htm

http://sol.heimsnet.is/!GSS_Ymislegt8_2006/Soguhornid.htm

http://sol.heimsnet.is/Radgatur/AdurBirtarRadgaturA_GamanOgAlvara.htm
 

 

 

 

13.09.2012 08:39:58 / Sigurður Þór Bjarnason

Forvitnileg síða

Sæl, Guðbjörg Sól.
Ég rakst á þessa síðu í fyrra og hafði gaman að.
Mér finnst hún eitthvað breytt. Það voru sögur og ævintýri á síðunni að mig minnir. Vonandi finn ég þær líka, þótt þú hafir eflaust stækkað og þroskast síðan.
Ég þakka fyrir mig

 

 

 

 

09.08.2012 04:35:47 / karen

karen

love it

 

 

 

03.07.2012 08:24:01 / Sigurður

Kvitta

Takk fyrir mig.
Skemmtilega síður.

 

 

 

Takk Eybjörg

Takk fyrir þetta Eybjörg, og velkomin.

 

 

 

10.06.2012 06:01:56 / Eybjörg Sigurpálsdóttir

skemmtilegt

Mikið var gaman að detta inn á þessar skemmtilegu síður. Ég ætla að setja þetta inn í "Bookmarks" hjá mér svo ég geti kíkt sem oftast :)

 

 

 

26.05.2012 12:46:31 / Kristjana

flottar síður

Ég datt inn á þessar gamanogalvara síður og er búin að þvælast um helling af síðum hjá þér, ég sá að pabbi þinn gerir síðurnar fyrir þig, eða með þér, en allavega er þetta ein sú ALMESTA barnasía sem ég hef farið inn á.
fann líka þessa skmmtilegu mataruppskriftarsíðu hjá þér og setti hana auðvitað í minnið hjá mér.
Ætla ekki að hafa þetta lengra, þakka bara vel fyrir mig.

Kvitt og takk,
Kidda.

 

 

 

-Viðbót-

Smá viðbót við þakkirnar.
Það er líka gaman þegar fólk lætur vita hvað það var að skoða, hvernig því líkar síðurnar, hvernig gengur að opna þær og svo framvegis.

Takk takk.

 

 

 

Þakkir fyrir að kvitta í Gestabókina.

Hæ hæ gestir.
Við erum þakklát fyrir heimsóknir gesta inná GamanOgAlvar.is (sol.heimsnet.is)
og ekki síst þegar fólk kvittar í gestabókina hér, og ENDILEGA bara að gera það sem oftast.

Þakkir og kveðja:
Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir / SigfúsSig.

 

 


 

18.05.2012 02:44:43 / Teitur og Silla / http://Á enga

Svaklega skemmtilegar síður

Hæ hæ.
Það er búið að vera virkilega gaman að vafra um síðurnar, skemmtilegt, og líka fróðlegt.
var ábyggilega í klukkutíma inn á Myndir 2000 til 2012, svakalega ferðist þið mikið, við hljótum að hafa hist á þessum ferðalögum, og tökum ábyggilega eftir ykkur í sumar,,,, komumst ekki hjá því að þekkja ykkur eftir að vera búin að skoða ferðalaga myndirnar, já og aðrar.
Brandara og uppskriftar síurnar eru líka geggjaðar.

Takk takk og eigið góða helgi.

 

 

 


 

03.05.2012 07:18:35 / Erla Þorvaldsdóttir / http://nei

þið eruð yndisleg

Takk fyrir að fá að skoða þessa skemmtilegu síður ykkar feðgina..dáist að ykkur
Kær Kv Erla

 

 

 

 

29.04.2012 11:25:40 / Elli

Þekkjumst ekki.

Bara að kvitta, takk fyrir mig.

 

 

 

 

 

25.04.2012 05:29:06 / Edda og Siggi

Kvitta

Flottar síður hjá þér Guð???? Sól, takk fyrir okkur.

 

 

 

 

 

25.04.2012 08:20:08 / Kristín B.

Skemmtileg síða

Við þekkjumst ekki, ég datt inn á þessa síðu í gegnum Googl leit að öðru og er bara að þakka fyrir mig, skemmtileg svakalega og svakalega stór barnasíða, virkilega gaman að vafra um hana og skoða.
Og jólasíðuna mun ég nota næstu jól, ég sendi líka inn mataruppskrift, mögnuð þessi uppskriftarsíða hjá þér, ég reikna nú með að faðir þinn geri þetta fyrir þig.

Takk fyrir mig, og eigðu góðan dag, og gangi þér vel.

Kveðja, Kidda.

 

 

 

 

 

 

Sumarkveðja


Gleðilegt sumar kæru vinir, ættingjar og aðrir gestir nær og fjær.

 

 

 

 

18.04.2012 08:51:09 / Pabbi / http://gamanogalvara.is

Afmælissöngurinn og kveðja frá pabba.

Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag
hún á afmæli hún Guðbjörg Sól, hún á afmæli í dag.
Húna er 12 ára í dag, hún er 12 ára í dag
hún er 12 ára hún Guðbjörg Sól, hún er 12 ára í dag.

Til hamingju með daginn elsku prinsessan mín.

 

 

 

 


 

05.04.2012 08:16:51 / Guðbjörg Sól

Páskar


Góða páskahelgi kæri gestur

 

 

 

 

 

< Takk Kristmann

Þökk fyri Kristmann, og fyrir kvittið líka.
 

13.03.2012 02:06:30 / Kristmann

Flott

Flott síða

 

 

 

 

 

 

< Runni

Sæll Runni, og takk fyrir innlegg þitt.
Við erum mjög ánægð með að þú hafir fundið eitthvað sem þér líkaði.

Já, það er sko í góðu lagi þetta með brandarana og uppskriftirnar.

Þökkum innlitið, og að kvitta hér.

Kveðja:
Guðbjörg Sól / SigfúsSig.
 

 

 

 

 


 

06.03.2012 01:08:38 / Rúnar Jón

Bara að kvitta

Magnaðar síður þessar Gamanogaogalvara.is síður.
Ég er búinn að rápa um síðurnar og fann fullt af efni sem ég ætla mér að nota :), eins var virkilega gaman að skoða myndirnar þínar af ykkur, og öllum þessum ferðalögum sem þið virðist vera feikilega dugleg við að fara í.

Takk fyrir mig, mun áreiðanlega droppa inná síðurnar MJÖG fljótlega.

PS. vona að það hafi verið í lagi að ná sér í brandara og mataruppskriftir af síðunum.

Kv. Runni.

 

 

 

 

 

 

Uppdate

Uppdate:
Jæja, þá er ég komin með báðar fætur í gifs eina ferðina enn (25 febr.) sennilega sextánda skiftið, vonandi líða næstu tvær vikur fljótt.

Bið að heilsa öllum sem kíkja inn á síðuna mína, Smile.

 

 

 

 

 

< Guðný.

Takk fyrir það, og takk fyrir innlitið Guðný, og svo takk fyrir kvittið :).

08.02.2012 05:29:29 / Guðný Einarsdóttir

 

 

 

 

Takk fyrir mig!!!

Datt niður á þessa síðu hjá þér mjög skemmtileg takk fyrir mig:)

 

 

 

 

Takk Kristján Örn.

Takk fyrir þetta Kristján.
Bestu kveðjur til þín og þinna.

 

 

 

 

31.01.2012 08:40:11 / Kristján Örn Kristjánsson

Æðislega skemmtileg síða.

Takk fyrir mig, ég skemmti mér reglulega vel að skoða heimasíðuna þína, flottur kall hann pabbi þinn að hjálpa þér með hana.

Bestu kveðjur frá Sauðárkróki

Kr.Örn.

 

 

 

 

11.01.2012 07:35:43 / Lárus Sigurðsson

Takk fyrir mig

Bara að kvitta, takk fyrir mig.

 

 

 

 

 

Svar v. Anna Guðrún

Gleðilegt ár Anna Guðrún og takk fyrir innlitið og að kvitta hér.

Þetta verulega gott og umhugsunarvert gullkorn (spakmæli).

Okkur hlakkar bara til að heyra meira frá þér á þessi nýbyrjaða ári.

B.kv.:
Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
SigfúsSig.

 

 

 

 

Gleymdi gullkorninu

Dæmdu ekki daginn af því sem þú hefur uppskorið, heldur
af fræjunum sem þú hefur sáð.
 

 

 

 

Frábær vefsíða :)

Þetta gullkorn hitti í mark hjá mér!!
Frábær vefur sem ég fann í haust en hafði ekki tíma til að skoða fyrr en núna og á enn eftir að eyða góðum tíma í að skoða meira. Þið heyrið frá mér síðar. Gleðilegt ár. Anna Guðrún.

 

 

 

 

 

02.01.2012 12:45:39 / Tinna

Nýárskveðja

Gleðilegt nýtt ár og farsælt komandi.
Var að rápa um vefinn og rakst á þessa frábæru síðu, þessa set ég í geymslu hjá mér.
Geggjuð jólasíða, og eins brandarasíðan og uppskriftarsíðan og og og og (**)

Takk fyrir mig.
Kveðja
Tinna
 

 

 

 

24.12.2011 02:52:02 / Guðbjörg Sól / SigfúsSig. / http://sol.heimsnet.is

Jólakveðja.

Kæru ættingjar, vinir og að sjálfsögðu allir gestir hér,
við óskum þér og þínum gleðilegra jóla, og megi Guð og gæfan vera með þér og þínum yfir jólin, sem og aðra daga ársins.

Þökkum að sjálfsögðu fyrir innlitið á sol.heimsnet.is og vonum að þú kvittir hér.

Jólakveðja:
Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
Sigfús Sigurþórsson.

 

 

 

 

23.12.2011 09:58:59 / SigfúsSig.

Slökkva á tónlist (v: C768)

Gleðileg jól tölvusnillingur.
Ef þú ert td. að tala um tónlist á aðalsíðu, er augljóst hvert þú átt að fara til að slökkva á tónlistinn.
Og:
ALLAR tölvur eru þannig uppsetta að þú getur lækkað eða slökkt á hljóði, þarft einfaldlega ekki að gera það á vefsíðu.
Gangi þér sem allra best og verði jólin tóm gleði hjá þér C768

 

 

 

 

 

 

23.12.2011 09:14:04 / C768

ömó

Hvernig slekku maður á þessari bölvuðu tónlist!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

 

 

 

 

15.12.2011 11:19:17 / Guðbjörg Sól / pabbi / http://sol.heimsnet.is

Takk fyrir Jón.

Glæsilegt, takk fyrir þetta Jón.
B.kv. Guðbjörg Sól/SigfúsSig.

 

 

15.12.2011 12:47:55 / Jón

Frábær síða

Mjög flott og skemmtileg síða hjá þér.
Hún er komin í bookmarks :)
Takk fyrir mig
Kv
Jón

 

 

 

 

Þakkir

Þetta komst allt til skila.
Við erum afar ánægð ef fólk finnur eitthvað sem það getur nýtt sér, og viljum þakka þér fyrir að hafa fyrir því að láta okkur vita.
Sendum þér, ungu stúlkunni og kirkjunni góðar kveðjur.

B.kv. Guðbjörg Sól og pabbi.

 

 

 

 

boðunarkirkjan.is

Ég var bún að setja inn okkur orð en gelymdi að setja inn alla 4 stafina fyrir neðas svo ég veit ekki nema þetta hafi týnst. en þakka fyrir að bjarga því að ég fann texta og lag á lagi Helgu M. fyrsta aðfangadagskvöld, sem ung stúlka ætlara að syngja næsta hvíldardag,laugadaginn 17. á samkomu. Við bjóðum fólk velkomið alla laugardaga kl 11 til okkar í Hlíðarsmára 11. 3. hæð við erum með heimasíðuna boðunarkirkjan.is lítið við og endilega komið og syngið með okkur.:) kær kveðja Þórdís Malmquist.

 

 

 

 

boðunarkirkjan.is

Takk fyrir þessa flottu síðu við vorum að leita að laginu hennar Helgu Möller, aðfangadagskvöld og þetta bjargaði öllu því maðurinn minn þarf að æfa sig á nikkuna á þessu lagi þar sem næsta hvíldardag, laugardaginn 17, ætlar ung stúlka að syngja þetta sekmmtilega jólalag. Svo takk kærlega fyrir framtakið við að hafa ´jólalögin inni á einni síðu svona flott og aðgengileg. Kær kveðja Þórdís.
ps, við tökum vel á móti gestum alla laugardaga kl. 11 í Hlíðarsmára 11. 3.hæð til hægri og syngum og eigum góða samveru í kristilegum anda.

 

 

 

 

26.11.2011 03:06:52 / ali / http://www.biberhapi-zayiflama.com

biber hapı

Ert bara að verða unglingur.
 

 

 

 

Takk fyrir að kvitta.

Glæsilegt Vigdís og Gunnar Sig.

Kærar þakkir fyrir kvittunina.

 

 

 

 

19.11.2011 10:40:23 / Vigdís

leit að Randalínu

Hér finn é það saem ég leitaði að randalinu takk fyrir það ég hlakka til að byrja

 

 

 

 

09.11.2011 11:58:48 / Gunnar Sig.

Kvitt

Ég er bara að kvitta, og segi takk fyrir mig, magnað efni og margt skemmtilegt inn á þessum sol. síðum.
Kíki aftur síðar,,,,, og kvitta þá líka að sjálfsögðu :).

 

 

 

 

Takk Skrudda

Sæl Skrudda.
Að sjálfsögðu verður Jólasíðan virk þessi jól sem og önnur.
Frábært að þú skulir hafa fundið eitthvða á síðunum sem þér líkar, og takk fyrir að láta vita, það er nefnilega mikils virði.

Takk æðislega fyrir innlitið, og velkomin sem allra oftast.

Takk fyrir að kvitta í Gestabókina, vegni þér sem allra best.

Kv. Guðbjörg Sól og SigfúsSig.

 

 

 

 

17.10.2011 11:14:00 / Skruddan

Flott síða !

Þetta er flott síða. Ég er komin alltof snemma í jólastuð, og þá fór ég að hlusta á íslensk jólalög, og skoða textana og lesa jólasögur og margt fleira inná þessari síðu. Vonandi heldurðu áfram með hana þessi jól:-)

 

 

 

 

Takk fyrir að kvitta í Gestabókina

Glæsilegt Gulla Sigga og Anna María.
Takk fyrir kvittið.

 

 

 

 

01.10.2011 01:48:04 / Anna María

hæ hæ

Vantaði að vita hvernig ætti að matreiða Gæs og fékk ég uppskrift að því hér.

Fór svo að skoða þennan vef betur, hingað á ég eftir að koma oft því á þessum vef get ég fundið það sem þarf við hverja máltíð.
Takk fyrir mig

 

 

 

 

30.09.2011 12:12:09 / Gulla Sigga

Takk kærlega fyrir

Var að leita af myndum af fílumm á netinu og lenti óvart inná þessari fallegu síðu.
Með kveðju, GS

 

 

 

 

Þakkir

Við þökkum öllum innilega fyrir að kvitta í gestabókina.

Við óskum öllum góðrar heilsu, og mikilla gæfu.

B.kv. Guðbjörg Sól, og pabbi.

 

 

 

 

26.08.2011 10:34:18 / Helgi

Kvitta

Þakka kærlega fyrir mig, náði mér í nokkrar matar uppskriftir, flott og mikil síða þessi sol.heimsnet.is .

 

 

 

24.08.2011 12:48:04 / vigdís

hæ hæ

þetta er ekki sma flott síða hja ykkur:)

 

 

 

 

17.08.2011 02:14:37 / Dóra / http://www.voffatiska.is

Skoðaði síðuna

Datt inn á síðuna þegar ég var að vafra. Frábær síða og margt að sjá. Ég á eftir að kíkja aftur á síðuna, engin spurning.

 

 

 

 

04.08.2011 08:03:49 / Susan, Gréta og Geir

Landshornaflakkararnir

Hæ hæ Guðbjörg Sól og Sigfús.
Takk fyrir saverustundir við Úlfljótsvatn, á Kirkjubæjarklaustri, í Ásbyrgi og í Eyjarfirði.
Ætli við sjáumst svo ekki í Husafelli :)
Ég reikna með að við verðum þrjá daga í Stykkilshólmi, og förum svo í Húsafell,,,, hittumst kanski þar.
Það er ótrúlega cool Guðbjörg Sól hvað karlinn hann pabbi þinn er óþreitandi að ferðast með þig um landið.
Hafið þið það sem allra best í Skagafirðinum, og sjáumst svo í Húsó :)

Kveðja:
Súsan Gréta og Geir.

 

 

 

 

Þakkir og sumarkveðja.

Þökkum kveðjur og kvitt,
og, já sjáumst vonandi í Ásbyrgi Kristján.

Sumarkveðjur til allra.

B.kv. Guðbjörg Sól og Sigfús.

 

 

 

 

26.06.2011 10:53:29 / Kristján, Begga, Júlli og Dísa

Ferðafélagar

Takk fyrir okkur kæru ferðafélagar Guðbjörg Sól og Sigfús.
Við erum að festa okkur kaup áq fellihýsi eins og ykkar, svo okkur hlakkar til næstu ferðar.
Þessir dagar voru æðislegir, og vonandi hittumst við aftur í júlí í Ásbyrgi.

Bestu kveðjur frá ferðafélugum.

Kristján, Begga, Júlli og Dísa.
 

 

 

frábært

frábær síða hjá ykkur :D

 

 

 

15.05.2011 11:39:28 / Kristján og Solla

Kvittun

Bara kvitta, þakka fyrir mig, geggjuð síða.

 

 

 

10.05.2011 12:57:04 / Stebba vinkona

Afmælisóskir

Hæ hæ feðgin.
Innilega til hamingju með daginn Sigfús, verði hann fullur af gæfu.
Sjáumst kanski í hádeginu.
Knús knús til sólarinnar.

Kv. Stebba hressa.

 

 

 

Takk Sigurþór Guðni

Takk fyrir það elsku brósi,

03.05.2011 08:06:18 / Brósi

Hæhæ

Kom bara til að skoða, Alltaf jafn rosalega flott síða hjá ykkur.

 

 

 

 

Hæ Arna:

Hæ hæ, og já, langt síðan síðast, og takk fyrir þá.
Ó jú, við munum eftir þér, ekki hægt annað, og söknum þín, oft hugsað til þín og talað, fiskurinn gerði nú ekki neina smá lukku, þótt látinn sé núna,,,, blessuð sé minning hans :)

Takk æðislega fyrir kveðjuna, og muna eftir afmælinu.

Með bestu kveðju, og sjáumst vonandi:
Guðbjörg Sól og pabbi.

 

 

 

18.04.2011 10:44:12 / arna H

Afmæliskveðja til Guðgjargar Sól, :)

Ég ætlaði nú líka að segja með bestu kveðju, Arna,...

 

 

 

18.04.2011 10:42:14 / arna H

Afmæliskveðja til Guðgjargar Sól, :)

Langaði svo rosalega að óska þér til hamingju með afmælið, Guðbjörg Sól, ég veit ekki hvort þú manst eftir mér, en ég kom í 10 ára afmælið þitt, og er oft að hugsa til ykkar, og alltaf að skoða síðuna ykkar, hún er bara frábær, og uppskriftirnar alveg frábært hjá ykkur, og lögin svo gaman að hlusta á þau,,,, og mér finnst nú ekki komið ár síðan, þetta líður alltof hratt,.

 

 

18.04.2011 11:37:19 / Sigfús Sig. / http://sol.heimsnet.is

Afmæliskveðja:

Til hamingju með afmælið elsku Guðbjörg Sól, orðin 11 ára.
Ert bara að verða unglingur.
Vonandi verður dagurinn yndislegur hjá okkur.

Kv. Pabbi

 

 

 

 

 

08.02.2011 07:45:36 / Kjartan Jónsson

Skemmtileg heimasíða

Kvitta, og þakka fyrir mig.
Þetta er engin smá heimasíða, fær besta hrós frá mér.

Vill benda á að sumar síður eru í það þyngsta, allavega fyrir gömlu fartölvuna mína, en allt í lagi samt.

Hrikalega skemmtilegt að getað hlustað á gamla góða tónlist á meðan maður skoðað eða les.

Kíki án vafa aftur hér fljótlega,

Takk takk.
KJ.

 

 

 

 

Takk fyrir kveðjur og comment

Heil og sæl Jon, Njáll og Anna Margrét, og aðrir gestir.

Við þökkum innilega fyrir commentin, og kveðjurnar.

Velkomin sem allra oftast,

Enn og aftur, takk takk.

Kveðja:
Guðbjörg Sól / SigfúsSig.

 

 

 

 

 


 

23.01.2011 04:25:53 / Jon

Takk frá útlöndum

kíki hér er manni vantar hjálp við ísl. matargerð :-)

09.01.2011 05:55:43 / Njáll Skarphéðinsson

brasari

Takk fyrir frábæra síðu

 

 

 

 

 

08.01.2011 04:30:41 / Anna Margrét

Elsku Guðbjörg og Sigfús <3

hæhæ elsku Guðbjörg og Sigfús, mikið ofboðslega var gaman að sjá nýjar myndir af þér Guðbjörg hef ekkert skoðað lengi. Sat í 2 tíma að skoða myndir af okkur og ykkur. Rosalega er langt síðan við höfum hist! endalaust gaman að skoða myndir af ykkur. Verið dugleg að setja inn myndir og ég mun vera mjög dugleg að fylgjast með ykkur og skoða myndir árið 2011. Já og gleðileg jól og gleðilegt nýtt ár. ÉG sakna ykkar.. <3

Kær kveðja Anna Margrét Vínkona <3

 

 

 

 

 

Áramótakveðja, og þakkir.

Gleðilegt ár og farsælt nýár kæru ættingjar, vinir og aðrir gestir hér.
Megi nýtt ár verða bæði gleði, og gæfuríkt hjá okkur öllum.

Við pabbi þökkum þeim sem hafa kvittað í Gestabókina hér innilega fyrir, vonandi sjáum við það aftur.

B.kv. Guðbjörg Sól, og SigfúsSig.

 

 

 

 

 

 

31.12.2010 02:39:29 / María Guðrún

Hæhæ...

Vá æðisleg síða ég googlaði rækjurétt og fann þessa og hún er ekkert smá frábær.. takk fyrir mig:)

 

 

 

 

 

 

26.12.2010 03:18:06 / Siffi, Ester og drengirnir.

Gleðileg jól.

Jæjja þá eru jólinn loksins genginn í garð með öllu því sem því fylgir. Við þökkum kærlega fyrir okkur, gjafirnar frá ykkur hittu beint í mark vona að þið hafið það se best yfir jólin og bara alltaf, þökkum líka árið sem var að líða kv. Siffi brósi, Ester, Bergur Leó, Anton Breki og hundarnir Pjakkur og Skuggi.

 

 

 

 

 

Gleðileg jól.

Við óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Megi Guð, og lukkan, ásamt góðri heilsu vera með öllum..

Jólakveðjur:
Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir og Sigfús.

Ps. Vefkveðjan er inn á Jólasíðunni (Jólahorninu) á http://sol.heimsnet.is

 

 

 

 

 

 

Svar til Astrid

Takk fyrir það Astrid.
Þú átt væntanlega við, þá sem er inn á jólasíðunni:
http://sol.heimsnet.is/!Jolamappan/Adventan.htm 

Takk fyrir innlitið.
B.kv. Guðbjörg Sól / pabbo

 

 

 

 

 

 

07.12.2010 08:53:11 / astrid

Barn Guðs

þetta er frábær siða um aðventunni sem ég "lenti" á. Ég veit að Guð blessi ykkur fyrir að halda frelsaran "á loftið"

 

 

 

 

 

 

 

Svar til Vefrápara hér fyrir neðan

Hæ vefrápari.
Síðuna köllum við GamaOgAlvara, og slóðin á forsíðu er http://sol.heimsnet.is

Einnig eigum við lén sem er http://gamanogalvara.com , en vegna sparnaðaraðgerða mun sú slóð falla niður, og verður því http://sol.heimsnet.is slóðin sú sem nota á.

Kveðja:
Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir
og pabbi.

 

 

 

 


 

05.12.2010 08:20:55 / Vefrápari

Takk takk.

Flott síða.
En hvort heitir hún gamanogalvara.com eða http://sol.heimsnet.is ?
ég nefnilega fór inn á báðar og lenti á sama stað.

Æðislegt að hafa þessa jóla síðu með öllum þessum jólalögum.

Takk fyrir mig.

 

 

 

 

 

 

Þakkir

Hæ öll.
Þakka kærlega fyrir að skrifa í gestabókina.
Og þeir sem eru að þakka fyrir sig bæti ég við,,, verði ykkur að góðu, það er svakalega gaman að fá takk kveðjur.

Bæ í bili, og takk.

Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir.

 

 

 

 


 

23.10.2010 02:19:34 / lára þórsd

fræbærar uppskriftir

Takk takk <3

 

 

 

 

 

 

22.10.2010 09:24:43 / Kristín og Rabbi

Hæ hæ elsku dúlla

Hæ hæ elsku Guðbjörg Sól.
Við erum á þinni heimaslóð akkurat núna.
Mikið óskaplega hefur þú stækkað.
Var ekki æðislega gaman á Florida?, ég vildi að við hefðum slegist í för með ykkur, dásamlegt að skoða myndirnar sem pabbi þinn tók í ferðinni.
Þú ert algjör hetja, og það er hann pabbi þinn líka, skilaðu kveðju til karlsins.

Óskum þér bata með fæturnar, og að þú losnir við gifsið af þeim sem allra fyrst.

Bestu kveðjur frá ævarandi vinum.

 

 

 

 


 

25.08.2010 09:07:09 / Sigrún og Friðrik

Meiriháttar síða

Takk fyrir okkur. Frábært. Elduðum góa fiskinn og höfðum gaman af ;)
 

 

 

 

 

 

Svar til Baldurs

Hæ.
Ef þú átt við lagið á aðalsíðunni, þá heitir lagið Somewhere Over The Rainbow, og er eftir Israel Kamakawiwo Ole.

Textinn og fl. er neðar á aðalsíðunni.

http://sol.heimsnet.is/index_adalsidan.htm

Takk fyrir að kvitta í Gestabókina mína.

Kv. Guðbjörg Sól.

 

 

 

 

 

24.07.2010 01:46:36 / Baldur Marinósson / http://engin

enginn

kærar þakkir, hver syngur þetta flotta lag og hvað heitir það?

 

 

 


 

11.07.2010 12:18:01 / K.T

Halló og takk

Þekki þig/ykkur ekki, datt bara óvart inn á síurnar, og gleymdi mér algerlega í 0llu sem þar er að finna.

Sem sagt, er bara að þakka fyrir mig. Kveðja K.T

 

 

 

 

 

17.06.2010 12:31:00 / Rannveig

Velkomin heim

Hæ hæ elsku Guðbjörg Sól.
Velkomin heim af spítalanum, ég hefði heimsótt ykkur ef ég hefði vitað af þessu, vonandi heilsast þér vel eftir aðgerðirnar.
Sjáumst fljótlega, og að sjálfsögðu eigum við eftir að hittast á ferðalögum í sumar, þið pabbi þinn eruð svo svakalega dugleg að ferðast.

Til hamingju líka með daginn í dag 17 júní, vonandi kemstu eitthvað smávegis á skemmtanir í dag.

Inilegar og ástar kveðjur.
Þín/ykkar Rannveig.

Ps. kisstu pabba þinn frá mér.
 

 

 

 

 

 

 

05.06.2010 12:25:39 / Steina Sig.

Takk fyrir mig

Hæ stelpa.
Þú lumar aldeilis á miklu á þessari síðu hjá þér ( http://sol.heimsnet.is )
Ég þvældist um ábyggilega 200 til 300 síður, og alstaðar var þessi æðislega tónlist,,,, og meira að segja með texta, allavega allflestar.
Ekkert smávegis sem þú hefur unnið í þessari síðu.
Geggjuð jólasíða líka.

Takk kærlega fyrir mig, stalst til að setja hana í Favorits hjá mér.

Kv. Steina og fjlsk.

 

 

 

 

 

Þakkir

Þakka ykkur fyrir afmæliskveðjurnar.
Og kæru vinir, ættingjar og aðrir gestir, takk fyrir að skrifa í þessa Gestabók mína

 

 

 

 

 

 

01.05.2010 01:25:19 / Geir og Silla

Síðabúnar afmæliskveðjur

Hæ hæ Guðbjörg Sól, og innilega til hamingju með afmælið um daginn (18 apr).
Við óskum þér og pabba þínum Guðs blessunar.
Þið farið ábyggilega í fullt af útilegum og í ferðalög í sumar, og þá sjáumst við nú ábyggilega.

Það byðja allir að heilsa.
Kveðja frá Sillu og Gulla.

Ps: kistu dugnaðarforkinn hann pabba þinn frá okkur.
 

 

 

 

 

 

18.04.2010 12:06:22 / Gestur og Jóna

Afmæliskveðja

Elsku Guðbjörg
innilegar hamingjuóskir með 10 ára afmælið þitt
kær kveðja
Gestur og fjölskylda

 

 

 

 

 

14.04.2010 03:08:28 / Steini

Takk fyrir mig

Hæ hæ,,, þið.
Ætla bara að kasta kveðju, hef aldrei séð þessar síður fyrr, frábær skemmtun.

Sem sagt, bara að kvitta fyrir mig.

Kveðja Steini Vald.

 

 

 

 

 

12.04.2010 07:32:52 / Þórhildur Mamma

Elski ástin mín.

Sæl elsku ástin mín. Það var alveg Yndislegt að fá að koma og sjá þig. Þetta var alveg æðislegt. Þú ert orðin svo stór og myndarleg. Ég hlakka mikið til að hitta þig aftur ástin min..
Hafðu það sem allra best. Ég elska þig elsku ástin min. Bið að heilsa pabba... Ástarkveðjur þín Mamma...

 

 

 

 

 

Svar og þakkir

Hæ, og þakkir fyrir að kvitta í Gestabókina.

Arna, kærar þakkir, og við getum ekki leint því hversu gaman var í gær, væntanlegt afmælisbarn byrjaði á því klukkan 06.50 í morgun að tala um væntanlega afmælisgjöf.
Þú ert æði og flott, heyrumst og sjáumst.

Kv. til allra:
Guðbjörg Sól og SigfúsSig.

 

 

 

 

 

08.04.2010 08:16:12 / Arna H

Gaman að skoða,. :)

Hæ,hæ, rosalega er gaman að skoða síðuna það er óteljandi það sem hægt er að skoða,. Guðbjörg Sól, það var gaman að kynnast ykkur pabba þínum, ég man afmælisdaginn þinn og kem með það sem þú pantaðir í afmælisgjöf,. :)
kv,. Arna

 

 

 

 

 

20.03.2010 12:47:26 / Birna Sigurðard.

Þakkir

Hæ hæ hæ stelpa---Guðbjörg.
Ég er bara að sýna smá kurteisi og þakka fyrir mig.
Það er búið að vera gaman að skoða síðurnar á http://sol.heimsnet.is

Já, sem sagt takk takk, kíki ábyggilega mjög oft á síðurnar þínar

 

 

 

 

 

 

13.03.2010 03:14:20 / patti frændi

hajhajxd

haj frænka a ekki að kikja a okkur ???

 

 

 

 

12.03.2010 08:54:30 / SigfúsSig/Guðbjörg Sól / http://sol.heimsnet.is

Þakkir.

Hæ hæ, kæru gestir.
Við þökkum fyrir innlitið á síðurnar, og ekki síst að kvitta í gestabókkina okkar.
Kæra Aníta, okkur ditti ekki í hug að tala illa um Eirík Hauksson, eða neinn annan, Eiríkur er í miklu uppáhaldi hjá Guðbjörgu Sól, ég tel víst að þú sért að bulla, því hvergi á síðunum er talað illa um fólk.

Enn og aftur, kærar þakkir fyrir að kvitta í gestabókina, það er gaman að lesa kveðjurnar, og verður enn skemmtilegra seinna meir.

B.kv.:
Sigfús, og Guðbjörg Sól.

 

 

 

 

08.03.2010 09:26:17 / anita

>(

Eir'ikur Haukson er fr;ndi minn og tad a ekki ad skrifa neitt ljott um hann eda einthvern annan

 

 

 

 

 

11.02.2010 08:22:37 / Ester

Florida!!!

Það var sko gaman hjá okkur í Florida. Flottar myndir af okkur öllum og sést á þessum myndum hvað við höfðum það skemmtilegt saman:)

Kv.
Ester

 

 

 

 

 

03.02.2010 11:04:57 / Kollbeinn

Þakki og kveðja

Hæ hæ þið...

Rambaði í slysni inn á gamanogalvara.com, þetta er engin smá heimasíða.
Skemmtileg breidd á efni, staldraði lengi á jólavefnum og Eldhúshorninu.

Þakka fyrir mig, og kær kveðja:
Kolli.

Ps. setti auðvitað síðuna í Faforits hjá mér, og rendar Icon á skjáinn líka.
Takk takk.
 

 

 

 

 


 

Áranótakveðjur

Hæ öll.

Við pabbi óskum öllum, gleðilegs nýs árs, og þökkum innilega innlitin á www.gamanogalvara á liðnu ári, og árum.

Óskum öllum farsældar á nýju ári, og vonum að sem allra flestir (vinir, ættingjar og aðrir gestir) nenni að kasta á okkur kveðjum hér, og sem allra oftast.

Megi Guð (ykkar) varðveita allt og alla.

B.kv. Guðbjörg Sól Sigfúsdóttir og SigfúsSig.

 

 

 


 

Kvitta

'agætu feðgin, þakka ykkur vinsamlegar undirtektir við beiðni minni. mun að sjáfsögðu geta þess hvar ég fæ upplýsingar..óska ykkur gleðilegs árs og friðar, kveðja Ari

 

 

 

 

 

 

Jóla og áramóta kveðjur.

Hæ öll.
Gaman að einhverir nýta sér efni af síðunum okkar.
Við þökkum fyrir kveðjur ykkar, og skrifin hér í Gestabókina okkar, vonandi lýti þið við hér sem allra oftast, takk fyrir okkur.

Við óskum ölllu:
Gleðilegra jóla og áramóta, og farsæls komandi árs.

Megi Guð og gæfan fylgja ykkur um aldur og ævi.

B.kv. Guðbjörg Sól og SigfúsSig.

 

 

 

 

 

23.12.2009 09:20:06 / Jóakim Júlíusson

Frábær síða.

Takk fyrir. Frábær hemasíða.

 

 

 

 

 

18.12.2009 11:04:18 / Halldór Ellertsson

Skoðunarmaður fasteigna

Meiriháttar síða, takk

 

 

 

 

 

Frábær síða.

Var að þvælast á netinu í leit að einverju sem ég gæti kannski notað. Rakst þá á þessa frábæru síðu sem ég er búinn að skoða töluvert mikið mér til ánægju. Þar að játa brot mitt um leið, gat ekki stillt mig um að ræna frá þér greininni um nöfn jólasveinanna, ef þér er það á móti skap mun ég að sjálfsögðu eyða þessu af síðunni minni,með fyrirfram þökk og bestu kveðjum til þí og dóttur þinnar með ósk um gleðileg jól. Kveðja Ari G Hallgrímsson

 

 

 

 

 

12.12.2009 05:31:58 / Inga Rósa Loftsdóttir

Bestu kveðjur

Hæ elskurnar.
Langt síðan ég sá ykkur síðast. Þið eruð alltaf á einhverju flakki.
Ef ég heyri ekki í ykkur fyrir jólin - þá óska ég ykkur Gleðilegra jóla.
 

 


 

11.12.2009 02:37:11 / Kristján Eldjárn

Takk fyrir mig.

Vantaði uppskrift af grafinni gæs,það reddaðist bringurnar lofa góðu. fróðleg og góð síða.

 

 

 

 

 

24.11.2009 05:30:04 / Guðrún Helga Tryggvadóttir

takk fyrir

Hæ ég er að skoða heima síðuna ykkar í fista skiptið ég á heima í rykholti í bargarfirði takk

 

 

 

 

 

 

Þakkir fyrir innlitin.

Hæ hæ öll.
Við þökkum innilega fyrir innlit ykkar inn á síðuna, og sérstakar þakkir fyrir að skrifa hér í gestabókina.

Megi Guð og gæfa fylgja ykkur um aldur og avi.

B.kv. Guðbjörg Sól og pabbi.

 

 

 

 

 

07.11.2009 03:59:23 / Árni Björnsson

læknir

í Sviþjóð. Ég eins og aðrir rakst inn til ykkar, lagatextaleit.
Ég er hrifinn af síðunni,mjög svo !

 

 

 

 

 

 

05.10.2009 05:12:35 / Alma Elídóttir

Þakka fyrir mig

Það var óvænt tilviljun að ég rakst á þessa síðu! Þakka ykkur og gaman að sjá þetta. Gangi ykkur sem allra best,
kveðja, Alma

 

 

 

 

 

 

26.09.2009 12:31:22 / Harpa

Takk fyrir mig :)

Frábær síða takk fyrir mig :)

Harpa

 

 

 

 

06.09.2009 01:37:47 / Oddný Guðmundsdóttir

Frábær síða ;o)

Spennandi uppskriftir, sem ég á eftir notfæra mér. Bý í Noregi og veiði m.a. hreindýr. Takk fyrir mig.

 

 

 

 

 

30.08.2009 11:27:50 / ingibjörg

Fínar uppskriftir

Hlakka til að prufa þær :) bæði gæs og hreindýr

 

 

 

 

 

Takk fyrir Commentin

Hæ hæ.

Uppskriftarsíðurnar virðast vera vinsælar.

Þakka commentin.

 

 

 

 

 

 

 

12.06.2009 10:42:14 / Agnes

takk takk

frábær síða ég nota mikið af uppskriftun frá ykklur
takk

 

 

 

 

 

07.06.2009 12:18:24 / Inga Rósa

gaman að skoða

Hæ! Gaman að skoða síðuna þína. ;-)

 

 

 

 

 

Æðislegt ferðalag.

Hæ hæ Atli og Árdís.
Já mikið var gaman í Ásbyrgi, frábært veður, frábærir ferðafélagar og yndislegur staður.
Guðbjörg Sól saknar þín Árdís, fannst þú yfirmáta yndisleg.
Já endilega skipuleggjum einhverja ferð, nóg er af fegurðinni á íslandi.
Kveðja, Sigfús og Guðbjörg Sól


Öllum sem skrifað hafa í gestabókina þökkum við af alúð fyrir skrifin hér.
Bestu kveðjur
Guðbjörg Sól og pabbi.

 

 

 

 

 

Hæhæ ;)

Vill bara þakka fyrir frábæra helgi ;) Mjög gaman að fá að kynnast ykkur í þennan stutta tíma sem það varði og einnig gaman að fá leiðsögn um hljóðakletta. Svo er vonandi að við eigum eftir að hittast aftur í framtíðinni ;) knúsaðu svo Guðbjörgu frá okkur Sigfús minn ;)

 

 

 

 

 

18.04.2009 11:37:04 / Jóna

Hamingjuóskir

Hæ Hæ Guðbjörg
Innilegar hamingjuóskir með afmælisdaginn þinn vonandi gengur allt vel hjá ykkur
kv. Jóna Gestur og fjölsk.

 

 

14.03.2009 11:30:29 / Ester

Sæta spæta

Hæ sæta ákvað að kasta á þig kveðju hérna inn á. Vonandi hefurðu það sem best hugsum til þín.
Ester og brósi

 

 

 

 

 

Hæbb !

Halló elsku Guðbjörg mín þið verðir að setja einhvað í dagbókina !! :) en þarna ég ætla ekkert að skrifa mikið nuna en gangi þér vel í skólanum sætaa bæ :)
 

 

 

 

 

 

Sakna þín mikið :(

HæHæ elsku Guðbjörg mín og auðvita Sigfús ég sársakna ykkar og jólagjöfin þín er ennþá hérna heima og takk æðislega fyirir gjöfina sem ég fékk :) ég ætla að reyna að vera dugleg að skrifa á síðuna þína sæta mín ,, hann pabbi þinn er svo góður við þig ...
en viltu líka vera dugleg að skrifa í mína gestabók ?? ..
En það er alltaf jafn gaman að koma inná þessa frábæru heimasíðu ,, hann pabbi þinn er snillingur í þessu sko og nátturlega þú líka en gengur þér ekki bara vel í skólanum sæta ?? hvaða stafi kanntu ?
kanntu kannski að reikna eikkað kannski 1+1=_____ ? þú átt eftir að læra þetta með tímanum en ég nenni ekki að skrifa neitt meira í bilinu en verum duglegar að skrifa hjá hvor annari . En þetta er frábær síða elskan

kossar og knúsar
frá Miðtúni 19
í Sandgerði :)

BÆBÆ :)

 

 

 

 

 

15.01.2009 10:28:39 / Guðrún

Frábær síða

Halló ! Þetta er frábær heimasíða hjá ykkur. Ég var bara að rápa á netinu þegar ég rakst á hana

Bestu kveðjur Guðrún (ókunnug)

 

 

 

 

 

02.01.2009 07:24:30 / Robin

hi

your website is awesome!

 

 

 

 

 

07.12.2008 10:22:25 / Lárus Sv.

Hæ Guðbjörg Sól

Hæ hæ Guðbjörg Sól.
Er bara að kvitta í gestabókina.
Takk fyrir mig.
Lalli sonur Guggu

 

 

 

 

 

 

25.11.2008 01:26:36 / Þórunn Sigurðardóttir

Takk fyrir að vera til

Hæ Sigfús og Guðbjörg
Takk fyrir að vera til !!
Sigfús það gladdi mig mikið að fá tölvupóstinn frá þér.
Kær kveðja Þórunn,
Ólafsvík

 

 

 

 

 

16.11.2008 11:38:21 / Hæææææjjjjj

Yesss, fann síðuna þína aftur.

Hæ hæ elsku Guðbjörg.
Ég hef ekki farið inn á síðuna þína lengi, hef verið tölvulaus í þónokkurn tíma.
Ég veit ekki hvort þú manst eftir mér, ég datt óvart inn á gamanogalvara síðuna þína snemma árs í fyrra, og fannst hún meiriháttar, og ekki hefur hún versnað.
Ég ætla að ramba um síðurnar þínar í klukkutíma eða svo, eða þangað til ég fer að sofa.
var bara að kvitta fyrir mig.
Kærar þakkir prinsessa.
Bæ bæ og bið að heilsa honum pabba þínum (þekki hann ekkert frekar en þig, en þetta sér maður allt á síðunum.

Þuríður BANKASTARFSMAÐUR.
 

 

 

 

 

15.11.2008 04:10:37 / Eyþór Sandgerði

Heimsókn.

Hæ elsku dúllan mín.
Jæja loksins kom ég í heimsókn til þín enn þá varst þú bara hjá vinafólki ykkar:) og ég veit að þú hefur sko örugglega skemmt þér vel þar. Enn ég og pabbi þinn fórum að spila brids í Keflavík í gærkvöldi og svo fórum við í heim til þín í Hafnarfjörð og spiluðum þar líka í tölvunni :) enn veistu hvað ? ég fékk að sofa í Brats rúminu þínu og þakka ég sko æðislega fyrir það :) :) og bæ bæ núna... Eyþór brósi Sandgerði

 

 

 

 

 

 

Hæ öll, smá innskot.

Hæ hæ öllsömul.
Við verðum nú að skjóta hér inn í þakklæti fyrir falleg innlegg og gestabókarskrif.
Það er ómetanlegt að fá svona kveðjur, hvort sem þær koma frá kunnugum eða ókunnugum.
Ég og við munum ábyggilega ekki síður njóta þess að lesa þessar kveðjur seinna meir, eftir 10 - 20 eða 30 ár.
Við pabbi óskum öllum góðs gengis, og endilega haldið áfram að kasta kveðju á mig/okkur.
Enn og aftur elskurnar, KÆRAR ÞAKKIR.

Kær kveðja.
Guðbjörg Sól og pabbi.

 

 

 

 

 

Hæ sæta

hæhæ sæta alltaf jafn skemmtilegt að skoða síðuna hjá þér alltaf helling af myndum og fleira ég elska eða fara inná þessa síðu það er svo mikið á henni en flott síða og vonandi hittumst við í dag elskan og segðu pabba þínum að sé duglegur maður að setja myndir en flott síða sæta .,,,,anna úr sandgerði ...

 

 

 

 

 

07.11.2008 03:34:43 / Gróa

Til hamingju.

Þessi síða er alveg frábær, bæði falleg og fjölbreytt. Ég datt niður á hana þegar ég var að leita að söngtexta - og vá hvað ég var heppin að finna textann hérna inni hjá þér. Innilega til hamingju með flotta síðu og gangi þér vel í framtíðinni.

 

 

 

 

 

 

07.11.2008 11:13:37 / Finnur og Lovísa

Hæ hæ feðgin

Hæ hæ, og takk fyrir síðast (á Barnaspítala Hrinsins)

Við duttum bara óvart inn á heimasíðuna ykkar, þetta er frábær síða.

Við sendum ykkur okkar bestu óskir, og vonum að allt gangi vel.

Þökkum fyrir okkur.
Kveðja- Finni, Lovísa og Sissa

 

 

 

 

 

16.10.2008 09:46:28 / Elisabet / http://www.liso.blog.is/blog/elisabet/guestbook/

Pabbi þinn fann síðuna mína

Hæ hæ Guðbjörg Sól,
Síðan þín er mjög flott ,ég hef nokkrum sinnum skoðað hana
Pabbi þinn fann síðuna mína og talar um að ég sé hetja, en það ert þú sko líka.
Þú ert sérlega heppinn með hann pabba þinn. Hann reynist þér vel.

Kærleiks kveðja,
Elísabet
 

 

 

 

 

 

27.09.2008 01:54:46 / Solla og Steini

Sérlega skemmtileg heimasíða.

Hæ hæ.
Við sonur minn erum búin að vera að skoða heimasíðuna ykkar í tvo og hálfan klukkutíma, rákumst bara óvart á þessa heimasíðu.
Það er óendanlega margt a skoða á öllum þessum síðum, og við munum ábyggilega kíkja ínn á síðurnar ykkar.

Takk fyrir okkur.
Solla og steini litli.

 

 

 

 

 

 

05.06.2008 07:43:43 / Snjólaug Óskarsdóttir

Sælt veri frændfólkið

Halló frændakall og frænkusvísa
Ég rakst á ykkur af tilviljun en hafði ógurlega gaman að, frábær síða og flott fólk eins og vænta mátti.
Mamma gamla í Hvragerði bað að heilsa.
Kveðja Snólaug frá Kaldárhöfða.

 

 

 

 

 

25.04.2008 01:03:54 / Kolgríma (Ragnhildur)

Gleðilegt sumar :D

Elsku Guðbjörg, ég óska þér gleðilegs, kraftmikils, skemmtilegs og sólríks sumars! Hafðu það sem allra best,
þín msn-vinkona
 

 

 

 

 

 

21.04.2008 01:11:00 / Siggi,Guðný og gaurarnir

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ SKVÍSA

Elsku Guðbjörg
Við óskum þér innilega til hamingju með afmælið,vona að þú hafir átt yndislegann afmælisdag (steingleymdi að setja þetta inn á réttum degi ;)
Hittumst svo um helgina í veislunni :)
Kv Siggi Guðný og gaurarnir

 

 

 

 

 

03.02.2008 01:32:33 / patti / http://www.barnaland.is/barn/13655

hæ það er patti

hvað segir frænka goða .

 

 

 

 

 

Gleðileg jól og nýtt ár!!

Elsku Guðbjörg okkar megirðu eiga góða jólarest og gæfuríkt nýtt ár. Hlökkum til að hitta þig á n ya árinu ástarkveða Ester Siffi og litli frændi.

 

 

 

 

 

28.12.2007 03:27:33 / Eyþór Jónsson(brósi)

Jóla kveðja frá brósa:)

Gleðileg jól og farsælt komandi á elsku Guðbjörg Sól mín og takk fyrir allar samveru stundirnar á árinu sem er að líða, og hlakka til að eiga með þér margar stundir á nýju ári. Jóla og áramóta kveðja frá brósa;)

 

 

 

 

 

04.12.2007 07:34:07 / Siffi og Ester

Hæ Guðbjörg okkar

Hæ hæ flott jólasíðan þín:) jæja Guðbjörg nú eru loksins komin jólin og rosalega stutt í litla jólastrákinn okkar.....bara smábið í viðbót og svo fáum við hann:) Biðjum að heylsa pabba. Love you Brósi, Ester og bumbuprinsinn.

 

 

 

 

 

05.11.2007 08:47:25 / Anna Margret / Þessi síða og www.blog.central.is/anna-sata

Elska þig Sæta Dúlla

Hææ Flott síða hjá ykkur þið eruð alltaf að bæta inná síðuna hjá þér og mér finnst þetta allveg *GG* hjá ykkur haldiði afram með síðuna .. Love you...:) Kv Anna Margrét Kossar og knús Frá Sandgerði

 

 

 

 

01.11.2007 03:30:00 / Gunnhildur Sól Gunnarsdóttir

Hæ nafna

Hæ Guðbjörg Sól! Rosalega flott síða og flottar myndir. sjáumst vonandi aftur. Kveðja Gunnhildur Sól bekkjasystir úr Öskjó

 

 

 

 

27.10.2007 10:32:25 / Raggi

Takk fyrir mig.

Hæ hæ stelpa, ég er bara að kvitta fyrir komuna á síðurnar þínar, glæsileg síða hjá þér þessi www.gamanogalvara.com Þú ert ekkert smá dugleg að setja inn myndir og annað efni. Ég er nú þegar búinn að stela uppskriftum úr Eldhúshorninu. Ég þakka fyrir mig og á ábyggilega eftir að kíkja oft hér inn. Kveðja: Ragnar jónsson.

 

20.10.2007 11:04:43 / Brósi og Ester

Hæ Guðbjörg

Hæ Guðbjörg okkar:) Jæja núna er litli frændi komin inn á síðuna þína. Núna geturðu skoðað þær og velt þér upp úr þeim því að við vitum að þú ert alveg að gefast upp á að bíða eftir þessu litla barni að koma í heiminn:) Ekki skrítið.......vð erum öll svo spennt:) Hafðu það gott litla dósin okkar og viðbiðjum að heylsa pabba/afa:)

 

 

 

 

 

03.10.2007 06:47:42 / Gréta B.

Takk fyrir mig.

Innlitskvittun. Glæsileg síða, gaman að rúnta um þessa gamanogalvara síðu ykkar feðginina (sýnist það vera feðgin sem eiga þessa vefsíðu). Takk fyrir mig og eigi þið góða daga. Kv. Gréta B. og fjölskilda.

 

 

 

 

 

18.04.2007 03:38:10 / Siggi,Guðný og gaurarnir

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ.

Innilega til hamingju með 7 ára afmælið, hlökkum rosalega til að koma í afmælisveisluna á sunnudaginn ;) Hafðu það sem allra best í dag sæta. kv Siggi bró, Guðný og gaurarnir..

 

 

 

 

 

14.03.2007 06:31:40 / Kristrún Pétursdóttir / engin

kveðja

Halló elsku dúllan mín. Vona að það hafi veri gaman í skólanum í dag. Ég vona að þér batni fljótt í mallanum, kannski sjáumst við á morgun dúlla. Kveðja Kristrún

 

 

 

 

01.02.2007 08:00:38 / Sara / www.blog.central.is/-Trady

hæhæ

hæhæ :) Sara pössunarpía hér rosalega flott síða hjá þér gangi þér vel með hana hlakka til að sjá þig fljótt aftur :) bæbæ ps. endilega skoðaðu mína síðu :)

 

 

 

 

21.01.2007 04:40:53 / patti frændi

gaman gaman

hæ hæ Guðbjörg gaman að vera í leikjum á síðunni þinni kveðja patti

 

 

 

 

17.01.2007 05:22:41 / Linda / http://blog.central.is/lindfridur

Takk fyrir flotta síðu

Kæra fjölskylda Þetta er ein af flottustu síðum sem ég hef dottið inn á. Til hamingju með hana og sérstaklega finnst mér uppskrifasíðan flott, á eftir að nýta mér hana vel. Vona að það sé í lagi að ég setji hana sem link inn á mína síðu undir áhugavert innanlands. kær kveðja Linda

 

 

 

 

05.01.2007 02:14:49 / SigfúsSig.

Betra er seint en aldrei.

Hæ hæ yndið mitt. Heldurrru að ég hafi ekki gleymt að skrifa hér jóla, áramóta og nýárs kveðjur. Betra er seint en aldrei. Innilegar jóla, áramóta og nýárs kveðjur frá mér til þín og takk takk takk takk fyrir allt það sem liðið er. Megi Guð og gæfan fylgja þér um aldur og ævi. Þinn pabbi.

 

 

 

 

 

18.12.2006 07:27:28 / Þórir

Hó Hó Hó

Flott síða og flottar myndir! Kveðja Þórir Stoð

 

 

 

 

10.12.2006 07:49:23 / Anna Margrét :):) / www.folk.is

Hæ Hæ sæta

Hæ Hæ sæta þú ert svo mikil dúlla og þetta er alveg rosalega flott heimasíða hún er alveg full það er bara pínu inná minni ... En heru geturu spurt pabba þinn um að búa til svona síðu fyrir mig og filla han líka svona falleg plís :):):):) ..

 

 

 

 

10.12.2006 07:49:21 / Anna Margrét :):) / www.folk.is

Hæ Hæ sæta

Hæ Hæ sæta þú ert svo mikil dúlla og þetta er alveg rosalega flott heimasíða hún er alveg full það er bara pínu inná minni ... En heru geturu spurt pabba þinn um að búa til svona síðu fyrir mig og filla han líka svona falleg plís :):):):) ..

 

 

 

 

 

05.12.2006 04:52:34 / Íris / www.irisedda.com

frábær síða

Ég fer oft inn á þessa síðu. Það er svo margt að skoða. Ég hef hana inn á favorites.

 

 

 

 

05.10.2006 01:24:22 / Íris

frábær síða

Mér finnst þessi síða frábær, var bennt á hana. sú sem fann hana var að leita að uppskrift og rakst þá á síðuna ykkar. Hrifin af lagasíðunum.

 

 

 

 

 

27.09.2006 08:34:01 / Við / www.hn.is/sol

Ekki að standa sig

Pabbi þikist hafa afsökun, búið að vera mikið að gera og bæði hérlendis sem og erlendis. Bætum úr þessu á næstu dögum. Takk fyrir athyglina og að minna á. guðbjörg Sól og pabbi.

 

 

 

 

 

 

 

09.09.2006 05:51:54 / frændfólkið Höfn

Hæ Hæ

hæ hæ Guðbjörg eru ekki að fara að koma nýjar myndir af þér inná síðuna pabbi þinn er ekki alveg að standa sig núna :-) kveðja frændfólkið Höfn

 

 

 

 

 

27.08.2006 04:32:26 / En ókunug

obboslega flott síða

ég rambaði inn á www.hn.is/sol og er buin að þvælst þar í 3 klukktíma og er að enda hér þetta eru flottar síður Hvað átu eginlega margar ? Kv. Gunna S

 

 

 

 

 

29.07.2006 11:53:20 / frændfólkið Höfn

Hæ Hæ Guðbjörg

vildum bara kvitta fyrir okkur vorum að skoða myndirnar af þér, þú ert kjörkuð að þora að fara í fallturninn :-) byðjum að heilsa pabba þínum frændfólkið Höfn

 

 

 

 

10.05.2006 09:57:29 / Elín systir og fjölskilda.

Sæl Elsku Guðbjörg mín

Sæl Elsku Guðbjörg mín þú stækkar alltaf stækkar . Vonadi líður þér sem allra best . Þín Systir Elín, Sandra Líf og Einar Ágúst

 

 

 

 

19.04.2006 07:27:39 / Gestur og fjölskylda

hæ hæ

Elsku Guðbjörg til hamingju með 6 ára afmælið í gær vonandi gengur allt vel hjá þér kær kveðja Gestur og fjölskylda

 

 

 

 

19.04.2006 03:08:19 / þóroddur og guðbjörg

hæ hæ

það var gaman að sjá síðuna þína á eftir að skoða hana betur bið að heilsa pabba þínum kærar kveðjur þinn frændi

 

 

 

 

18.04.2006 09:03:34 / Sigurþór og Ester

Til hamingju með afmælið

Elsku Guðbjörg Sól, til hamingju með daginn kær kveðja brósi og Ester

 

 

 

 

 

18.04.2006 08:56:15 / Siggi,Guðný og gaurarnir

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ

Hæ hæ og innilega til hamingju með 6 ára afmælið :) Vonandi hefur dagurinn þinn verið svakalega skemmtilegur:) hlökkum svo til að koma til þín um helgina prinsessa bestu kveðjur til þín og pabba þíns :) Siggi,Guðný og frændurnir í kefl...

 

 

 

 

 

Til hamingju með 6 ára afmælið.

Þótt þú hafir fengið 10 afmælis kossa frá mér í morgun langar mig líka til að skrifa í Gestabókina og segja til hamingju með afmælið elski engillinn minn. Afmælisveislan á leikskólanum búin og nú höfum við Hamborgarahrygg í kvöld. Rosalega flígur tíminn, pabba finnst bara vera örstutt frá því við héldum upp á fyrsta afmælisdaginn þinn. Og svo er það bara alvöru skólinn í haust stóra stelpa. Til hamingju með daginn ástin mín og megi Guð og gæfan fylgja þér um aldur og ævi. Þinn Pabbi.

 

 

 

 

18.04.2006 12:02:44 / Hrafnkell Tryggvason

Flott heimasíða

Þetta er mjög flott heimasíða og til hamingju með afmælið. Kveðja, Hrafnkell

 

 

 

 

20.03.2006 02:45:52 / Anna og Aron

Flott síða :-)

Hæ hæ frænka. Þetta er rosalega flott síða hjá ykkur pabba þínum. Hann er duglegur að uppfæra síðuna hjá þér reglulega. Megi Guð og gæfa fylgja ykkur. Kveðja Anna og Aron.

 

Er heima hjá þér

Hæ Hæ þetta er alveg rosalega flott síða mig lángar að fá svona síðu viltu biðja pabba þinn umm að búa til svona síðu fyrir mig en er farin bæbæ

 

 

 

 

08.02.2006 04:57:28 / Anna og Aron

Hæ hæ.

Hæ hæ Guðbjörg Sól. Vorum að kíkja á heimasíðuna þína og vildum bara kasta á þig kveðju í leiðinni. Hafðu það sem allra best og vertu áfram jafn dugleg og þú hefur ávallt verið. Kveðja þín frænka og frændi Anna og Aron.

 

 

 

 

01.02.2006 01:47:28 / Gunnar þór

Hörku stelpa

Þú ert nú meyri hörku stelpan, vinkona konunnar minnar benti okkur á að skoða aðalsíðuna þína (kjarninn) og þetta er engin smá heimasíða, það liggur við að maður geti kynnst þér bara með því að skoða vefsíðuna vel. Við bara óskum þér bara góðrar ferðar á þinni lífsleið og vonum að fólk verði duglegt að heimsækja heimasíðurnar og skrifa í Gestabókina þína. Ps. náðum okkur í nokkra skemmtilegar myndir af vefsíðunum þínum. Kveðja og biðjum að heilsa: Gunni og Stella

 

 

 

 

27.01.2006 10:05:38 / Sara Sandra Smith.... / http://barnaland.is/barn/31426

Guðbjörg Sól:)

Hæ hæ gaman að heyra frá ykkur...Hér er allt gott að frétta af mér,ég stækka og stækka óðum og styttist í 1.árs afmælið mitt (18.Febrúar) allr eru voða spenntir...Það er leiðinlegt að heyra að þú sért í gifsi og vonandi batnar þér....En ég myndi sko láta pabba þinn stjana við þig allan tíman og láta hann kaupa fullt af dóti handa þér...(heheheh)..Það myndi ég gera ef eg væri veik....En vonandi sjáumst við fljótlega...Kveðja Sara Sandra:) Íris og Jóhanna biðja að heilsa þér og pabba þínum líka:)

 

 

 

 

25.01.2006 02:40:16 / Sigrún R

Guðbjörg Sól sæta

Hæ hæ Guðbjörg Sól Gaman að skoða síðuna þína hún er mjög flott. Við hittums einu sinni þegar þú komst í heimsókn til okkar og knúsaðir hamsturinn okkar. Innileg kveðja til þín og pabba þíns, Sigrún, Árni, Vala Kristín og Ragnar Blær.

 

 

 

 

18.01.2006 09:20:41 / Anna besta / www.folk.is/anna-anna

Sandgerði

hæ hæ hvað gera ?????????????? þetta er rosa foltt heima síða mig lángar að eiga þessa síðu þú ert líka rosa flot og líka sæt og líka skemmtileg og góð stelpa . verð að vera dugleg að skrifa í þessa heima síðu og þú verður að kíkja á mína heima síðu plís viltu kíkja í hana þá verð ég líka dugleg að skrifa í þín heima síðu . bæ bæ besta hveðja Anna

 

 

 

 

18.01.2006 12:58:34 / Anna Margret besta / www.folk.is/anna-anna

Anna sæta

hæ hæ þetta er flott heima síða . hvað gera ? ???verð að vera dugeldri að skrifa í þín síðu . verð að fara bæ bæ . hv Anna besta

 

 

 

 

Gleðilegt nýtt ár

Hæ hæ Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla mig lángar að eeinga þessa heima síðu takk æðislega að hafa skrifa´í mína síðu en verð bara að fara kíki ábikilega aftur í heima síðuna þína bæ bæ besta k.v:Anna sæta

 

 

 

02.01.2006 07:06:40 / heidi og fjóla

gleðilegt nýtt ár

gleðileg jól og farsælt komandi ár guð geymi ykkur alla æfi

 

 

 

 

31.12.2005 04:15:35 / Siffi brósi:)

Jæjja Guðbjörg Sól

Gleðileg jól elsku litla systir mín megirðu eiga góð jól og áramót, þykir voðalega vænt um þig. Kær kveðja brósi

 

 

 

 

30.12.2005 05:02:19 / Gestur og fjölskylda

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár takk fyrir árið sem er að líða vonandi verður nýtt ár gott hjá ykkur kær kveðja Frændfólkið Hornafirði

 

 

 

 

27.12.2005 02:41:31 / Elín frænka og fjölsk.

Halló elsku frænka gleðileg jól

Halló elsku frænka gleðileg jól ég sé að það hefur verið brjálað að gera hjá þér á jólunum . Vonandu hefur þú haft það sem allra best og vonandi hefur þér líkað jólagjöfin frá okkur. Bestu kveðjur frá okkur elsku frænka . ( Við hugsum alltaf til ykkar ) Kveðja Elín,Sandra Líf og Einar Ágúst. P.S Við erum merð heimasíðu á barnalandi .

 

 

 

 

24.12.2005 03:29:41 / Anna og Aron

Gleðileg jól !!!

Elsku frænka. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Hafið það sem allra best um jólin. Megi Guð og gæfa fylgja ykkur um ókomna framtíð. Gangi þér vel Guðbjörg mín í öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur. Þess óska: Anna frænka og Aron frændi.

 

 

 

 

24.12.2005 12:05:40 / Gestur og fjölskylda

Gleðileg jól

Gleðileg jól hafið það sem best um jólin kveðjur frá Hornafirði

 

 

 

 

13.12.2005 01:55:56 / Anna og Aron Freyr

Hafðu það gott um jólin :)

Hæ elsku Guðbjörg okkar. Megir þú og fjölskylda þín eiga gleðileg jól og farsælt komandi ár. Hafðu það sem allra allra best yfir hátíðarnar og borðaðu eins mikið og þú getur :) Pabbi þinn er frábær að halda úti þessari heimasíðu þinni og hann á sko hrós skilið fyrir það. Bestu kveðjur til hans líka. Með jóla- og nýjárskveðju: Anna frænka og Aron Freyr frændi.

 

 

 

 

21.11.2005 10:10:33 / Raggi vinur þinn

Skemmtileg stelpa

Takk fyrir síðast kæra vinkona. hann pabbi er að hjálpa mér að skrifa í gestabókina þín, ég vil að þú minir eftir mér seinna meyr þegar þú ert að glugga í gestabókina þína. Pabbi sagði mér að þið væruð bæði veik heima núna, þú og pabbi þinn. Skilaðu bestu kveðjum, við eigum bestu pabba í heiminum. Kveðja. Raggi og pabbi.

 

 

 

 

02.11.2005 12:32:11 / Ester (frænka)

Hæ fallega prinsessa;)

Þú ert nú meiri snúllan. Ég sit núna heima hjá þér og leiðist ofsalega mikið að hafa ekki litla ærslabelgin minn hérna sem passar sko vel upp á það að manni leiðist ekki. En vonandi er samt gaman hjá þér litla krúslan hennar Essu sín. Við sjáumst nú fljótlega hjartagullið mitt;) Elska þig litla mús xxxxx

 

 

 

 

 

20.09.2005 04:23:47 / frændfólkið Höfn

bara að kvitta fyrir komuna

hæ hæ vonandi er allt gott að frétta hjá ykkur var að skoða myndirnar af þér þú ert orðin voðalega dugleg að hjálpa pabba þínum með heimilisstörfin byðjum að heilsa

 

 

 

 

 

27.08.2005 01:18:34 / Eyþór Jónsson(frændi)

Prinsessa

Sæl og blessuð sæta prinsessa.Mikið svaka er þessi síða hjá þér flott. Og nú er ég að fara aftur til Kína eftir ca.1 sólahring og verð í meira en 1 mánuð núna og þú verður að vera góð við hann pabba þinn á meðan og passa að hann verði ekki óþekkur:)og ég veit að það verður erfitt hjá þér að gera þetta.Og jæja nú bið ég bara að heilsa í bili og sé þig sennilega ekki aftur fyrr en í október og kanski finn ég eitthvað sætt fyrir þig í Kína. Kveðja Eyþór(frændi)Jónsson

 

 

 

 

26.08.2005 11:04:58 / Elín systir og fjölskilda

Rosalega ertu að breytast systir.

Sæl Guðbjörg mín rosalega ertu þú að breyttast . Annsans vesen að vita ekki að þú hafir verið í húsdýragarðinum um verslumannahelgina því að við vorum þar líka. Bestu kveðjur af norðan Elín og fjölskylda.

 

 

 

 

18.08.2005 01:38:46 / Siffi brósi

Litla ört stækkandi systir mín.

Ég veit ég er ekki alveg nógu duglegur að koma í heimsókn en ég ætla að reyna apð koma um helgina og kíkja aðeins á þig svo að ég missi nú ekki alveg af þér. Þú vex og þroskast svo hratt að ég tek eftir eithverju nýu í hvert sinn sem við hittumst. Það er ekkert að frétta hjá mér nema bara að ég er alltaf að vinna og alltaf að hugsa til þín. Við verðum bara að reyna að halda betra sambandi og brósi verður bara að gefa sér meiri tíma í þig en ahnn gerir, svo getur vel verið að þú getir komið og gist hjá okkur Ester í nýu íbúðinni þegar við erum búin að koma okkur fyrir og þá getum við gert eithvað skemmtilegt saman Love You brósi!

 

 

 

 

14.08.2005 03:53:05 / Anna og Aron

Flott síða :-)

Hæ Guðbjörg Sól. Ég og Aron vildum endilega kvitta fyrir komu okkar á síðuna þína. Þetta er rosa flott síða og pabbi þinn á hrós skilið fyrir að vera svona duglegur við að gera hana svona flotta!!! Gangi þér allt í haginn elsku frænka og vertu áfram jafn dugleg og sterk í því sem þú ert að gera. Lífið er ekki alltaf auðvelt en með jákvæðni og dugnaði tekst það sem maður ætlar sér :-) Með kveðju Anna og Aron.

 

 

 

 

13.08.2005 11:45:46 / Emelía og dætur

ÞÚ ERT ROSALEGA GÓÐ DUGLEG STELPA:)

Hæ Guðgjörg þetta er rosalega flott síða hjá ykkur það er gott að eiga svona klárann pabba:)Núna fer leikskólinn að byrja aftur eftir sumarfríið það verður gott að hitta alla krakkana aftur og þða sjáumst við á hverjum degi og leikum samann:)ÐEg varð pínu leið yfir að þú forst að gráta tegar við fórum heim eftir heimsóknina til ykkar í gær ég vildi taka þig með heim en mamma sagði að við gætum leikið aftur seinna og þú mættir alltaf koma yfir í heimsókn búum bara í næstu blokk við þig sjáumst vonandi sem fyrst aftur og haltu áfram að vera dugleg mað þessa flottu síðu og gangi tér sem allra best í lífinu:) þínar vinkonur:BELINDA AMÝ OG BIRGITTA ÍSÓL:):)

 

 

 

09.08.2005 05:04:35 / Ragga og dætur

Ekket smá sem þú ert að stækka Guðbjörg

Hæ hæ Við erum að skoða og stela myndum af síðunum þínum, einnig lifandi skrípamyndum. Hann pabbi þinn er meiriháttar að halda svona síðum gangandi fyrir þig, já og ekkert smávegis af þeim, einhver vina hlítur að liggja í þeim. Jaja eins og ég sagði erum við búin að ná okkur í helling af dóti og þökkum kærlega fyrir. Kv. Ragga og stelpurnar.

 

 

 

13.06.2005 12:10:00 / kristin og stefan nordquist

FLOTT SIÐA GUÐBJÖRG SÓL

allt fullt af myndum her og falleg siða gangi þer allt í haginn og pabba þinum kveðja stina og stebbi

 

03.06.2005 03:24:53 / Sandra Líf og Einar Ágúst

Guðbjörg Sól

Sæl Guðbjörg mín mikið rosalega ertu falleg stelpa það er greinilegt að það er hugsað vel um litlu prinsessuna. Það mætti reyndar klippa pínu af toppinum þínum svo að þú sjáir nú eitthvað í sumar (HA HA HA ) Bestu kveðjur af norðan Elín og Mummi og krakkarnir .

 

 

 

 

28.05.2005 03:00:13 / Siggi frændi

Þú ert prinssesa

Hæ frænka. Við erum að skoða síðurnar þinar, ekkert smávegis af myndum. Það verður ekki erfitt hjá þér seinna meir að rifja upp bernsku árin. Þú ert alveg æðislega dugleg, pabbi sagði í gær að þú værir komin í gifs á báðar fætur eina ferðina enn, ferð tvisvar og þrisvar á ári í gifs, þetta kalla ég krafta stelpu, lætur ekkert buga þig. Við byðjum að heilsa pabba, sjáumst kanski um helgina

 

 

 

15.05.2005 11:41:21 / Nína

Flottar síður

Hæ ég er vinkona frænda þíns og við vorum að skoða myndirnar á síðunum í gær, svo fór ég aftur inn á þær áðan. Rosalega eru þið dugleg að setja myndir inn og líka helling af töff fídusum. Gangi þér allt best í haginn, þú átt greinilega frábæran pabba. Kveðja Nína Dóra.

 

 

 

24.04.2005 10:08:21 / Hekla / folk.is/fokus

hæhæ

hæhæ rakst á síðuna en endilega skrifa í gestó á síðuna mína sjáumst

 

 

 

 

21.04.2005 05:54:19 / frændfólkið Höfn

Afmæliskveðja

Innilegar hamingjuóskir með 5 ára afmælið kær kveðja Gestur Jóna og krakkarnir

 

 

 

18.04.2005 03:54:59 / Maggi og Sigga

Afmæliskveðja

Hæ Guðbjörg. TIL HAMINGJU MEÐ 5 ÁRA AFMÆLIÐ. Kær kveðja frá Maggi og Sigga.

 

 

 

17.04.2005 11:46:10 / Guðný og strákarnir

Til hamingju með afmælið frænka

Hæ frænka :) Og til hamingju með afmælið :) Það var ofsalega gaman í veislunni þinni í dag, það var nú gaman að sjá þig með litla frænda, að halda á honum og kyssa hann´,, þú ert rosalega dugleg stelpa Kveðja Guðný og frændur þínir í Keflavík

 

 

 

 

besta vínkona

halló þú verður að fara að kíkja á mig bráðum besta vínkona ha mér leiðist án þín ha það er so sárt að hafa þig ekki bæjó kv. Anna

 

 

 

sæta stelpa

halló

 

 

 

.

Sæl Guðbjörg Sól, Þú þekkir mig ekki, en ég veit nú hver þú ert... Ég er vinkona systur þinnar Hugrúnar... Og ég varð bara að kíkja á síðuna þína... Vona að þú hafir átt góða páska... Og vonandi gangi þér vel í lífinu... Anna Guðný...

 

 

 

27.03.2005 02:54:32 / Anna lilja Gestsdóttir

Hæ Hæ

Gleðilega páska

 

 

 

19.02.2005 10:54:51 / Þórey og Linda Rós

hæ hæ

hæ hæ alltaf er jafn gaman að sjá hvað pabbi er duglegur að setja myndir af þér inn. Þú er orðin svo stór og dugleg stelpa. knúsar og kossar frá Þórey og Lindu Rós

 

 

 

03.02.2005 05:27:30 / Anna lilja Gestsdóttir / barnaland13496

Halló frænka

HæHæ Guðbjörg Sól vonandi fer þér nú að batna svo þú getir farið út að leika bestu kveðjur Anna Lilja og Fjölskylda

 

 

 

01.02.2005 09:14:34 / Þórhildur E.Halldórsdóttir

Elsku Engillinn minn

Elsku Engillinn minn það er alltaf gaman að sjá hvað pabbi er duglegur að setja inn á sýðuna þína og breita. Elsku stelpan mín Guð verði með þer og var veiti þig elsku engillinn min,þess óskar þín mamma .Vonandi sjáumst við sem fyrst elsku hjartað mitt kv mamma. Bið að heilsa pabba.

 

 

 

Gleðilegt nýtt ár

hæ hæ þetta er anna margret og er að skoða siðunsa þina þu hefur verið svo sæt barn og krusidulan min kosar og knusar fra keflarvik kæra kveðja anna margret

 

 

 

Gleðilegt nýtt ár

tak firir að hava skrivað í falekt í gesta bokina mina nuna kosar og knusar frá keflarvia kjæra kveðja annna

 

 

 

 

Gleðilegt nýtt ár

hæ hæ þetta er anna margret og pabbi minn við erum að skoða siðuna þina NUNA í dag og það er miðvikurdagur og þu ert sæt stelpa og att mjög flotta siða kosa og knusar fra keflavík kæra kveða anna eyþor og hómfriður og tyra

 

 

 

05.01.2005 08:25:43 / Anna Margrét

Gleðileg jól

hæ hæ þetta er anna margret ok er að skoða siðuna þinna flot siða kosar og knusar fra sandgerði kjæra kveðja anna margret

 

 

 

 

03.01.2005 03:02:20 / Brósi og Ester

Nýárskveðja

Hæ hæ elsku rúsínan okkar. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla, hlökkum til að hitta þig á nýu ári og takk fyrir þau sem á undan hafa komið. kveðja Brósi og Ester. Farðu svo að reka á eftir pabba að uppfæra síðuna þína..

 

 

 

 

Gleðileg jól

Hæ hæ Guðbjörg Sól takk æðislega fyrir jólagjöfina sem að þú gafst mér,og svakalega er síðan þín flott. kossar og knusar frá sandgerði kjæra kveðja Anna margret

 

 

 

25.12.2004 11:16:05 / Sigríður Halldórsdóttir

Gleðileg jól

Við óskum þér og öllum bestu jóla óski um gleðileg jól og farsælta komandi ár. Þú hefur fengir margar pakka ,bið að heilsa pabba þínum. P.s flottar jólamyndir af þér bless . kveðja Sigga og Maggi

 

 

 

 

flotta stelpa

Hæ aftur,ég ýtti óvart á Staðfesta áðan en ætlaði að skrifa meira.Ég er núna í heimsókn hjá með pabba mínum og pabbi þinn skrapp út í búð og ég er að passa þig og get því ekki skrifað meira í bili,en þú ert algjör dúlla,,bæ bæ Anna Margrét

 

 

 

 

flota stelpa

Hæ HÆ ég var hjá þér i dag

 

 

 

19.12.2004 03:46:09 / Þórey Hilmarsdóttir

dúlla mín

Rosalega er þetta fín heimasíða og alltaf ertu jafn dugleg stelpa. Ég er mjög svo stolt að þér. Þú sýnir öllum heiminum hvað er hægt að áorka með góða sér við hlið og gefast aldrei upp. Bross þitt hlýjar mér inn að hjarta rótum. Kveðja þín vinkona Þórey

 

 

 

02.12.2004 01:47:15 / Elsa E. Guðjónsson

Tendrum jól ...

30.11.2004 Sæl, Guðbjörg Sól. Mig langar til að biðja þig að biðja pabba eða mömmu að lagfæra textann minn frá 1953 við jólalagið Skreytum hús... : í fjórðu ljóðlínu í fyrra erindi á að vera \"Tendrum jól í hverju hjarta\" (ekki \"Tendrum ljós\"...), og nafn textahöfundar: Elsa E. Guðjónsson. Vona að þú og fjölskylda þín eigið gleðileg jól. Bestu kveðjur, EEG.

[FrontPage Save Results Component]

 

28.11.2004 10:34:04 / Maggi og Sigga / engin

Maggi og Sigga

Sæl: Þú ert sko lang lang flottust. Gott að þú ert laus við gipsið í bili, ég veit það getur verið pirrandi að vera í gifsi ég var einusinni í gifsi og þurti að láta skipta þrisvar vegna þess að ég braut altaf hælin á því.Svo þegar ég var lítill var ég í spelku frá læri og niður úr svo ég stigi ekki í fótin. En gengur annas vel hjá þér. þú ert að sjálfsögðu lang duglegust og flottust. Er þessi fallegi kjóll jólakjóllin þinn, hann er rosa sætur. Ég Sigga og Blíða biðjum að heilsa heirumst gangi þér allt í haginn.

 

 

 

13.11.2004 03:26:09 / Guðný Siggi og strákarnir

Vá hvað þú hefur stækkað

Hæ hæ elsku Guðbjörg þetta er glæsileg síða sem þú og pabbi þinn hafið gert :) þú hefur stækkað allveg svakalega síðan við sáum þig síðast og ert alltaf jafn dugleg :) við verðum endilega að fara að hittast fljótlega. kveðja Guðný og allir hinir (þið megið svo endilega kíkja í nýja húsið við tækifæri)

 

 

 

11.11.2004 02:03:09 / Magnús Á Gunnlaugsson.

Hundapabbi.

Flott síða hjá þér.Þú ert svakalega dugleg stelpa. Kveðja Maggi Sigga og hundurinn Blíða

 

 

 

 

Alltaf jafn dugleg!!!!!

Hæ elsku Guðbjörg Sól, þú ert alltaf jafn dugleg sama hvað á þér dinur,og nú komin í gifsi aftur á báða fætur,,,en hleypur og djöflast eins og ekkert hafi gerst:)þú ert frábær,kær kveðja Eyþór(frændi)

 

 

 

 

02.11.2004 10:12:07 / Siffi BRÓSI

Hæ litli engill!!!

Ofboðslega er gaman að skoða síðuna þína litli dugnaðarforkurinn minn, alltaf svo sæt og brosmild að maður getur ekki annað en glaðst yfir því að vera hérna. þykir ofboðslega vænt um þig, kær kveðja brósi!!

 

 

 

 

Hæ frænka!!!

Hæ frænka.... Þú ert orðin rosalega stór og sæt stelpa ;o) Hafðu það rosalega gott og mamma biður að heilsa..... Kveðja Tristan Andri og mamma.....

 

 

 

 

27.08.2004 02:41:21 / Systa og fj. á Siglufirði

Halló elsku besta frænka okkar.

Halló elsku besta frænka okkar. mikið rosaleg ertu orðin stór og falleg stelpa. Gangi þér vel í leik og leikskóla . Sandra Líf og Einar Ágúst á sigló.

 

 

 

 

 

19.08.2004 12:33:57 / Frændi

Hæ frænka

Hæ hæ frænka. Þessar síður þínar veða ábyggilega þér ómetanlegar seinna. Góð ábending hjá pabba þínum, vertu ávalt það sem þú núna ert (yndisleg) Sjáumst. Frændi í bænum.

 

 

 

30.07.2004 08:40:46 / Sæunn á Skeiðflöt

bóndi, blaðamaður, nuskinkona, umönnunarkona gamla

Halló litla Sól. Síðan þín er alltaf að verða fallegri og fallegri alveg eins og þú sjálf. Vona að þú komist aðeins í sveitina og sjáir heimalingana mína, þeir eru þrír og voða gaman af þeim. Bestu kveðjur Sæunn

 

 

 

 

11.07.2004 09:41:38 / Þórey frænka, Elvar ofj.

Fékk mynd í tölvupósti

Kæra Guðbjörg Sól! Rosalega fékk ég fallega mynd af þér. Þú ert alger blómastúlka Kær kveðja Þórey frænka.

 

 

 

 

02.07.2004 09:17:30 / Alda Karen / ?

hæhæ dúlluZ

hæhæ Guðbjörg Sólþetta er rosa flott síða hjá þér og massa myndir af þér! Og gangi þér bara mjög vel með þessa síðu og bara sjáumst bæbæ;) P:}

 

 

 

 

snillingurinn Guðbjörg

hæhæ hefur þú það ekki bara gott kveðja

 

 

 

 

02.06.2004 03:17:32 / frændfólkið Höfn

Hæ Hæ

flott síða hjá þér Guðbjörg Sól

 

 

 

25.05.2004 03:14:52 / Halldóra Björk

dagmamma

Frábærar myndirnar :)))

 

 

 

 

23.05.2004 01:06:41 / Anna Margrét Eyþórsdóttir

Sumarbústaðurinn

Hæ Guðbjörg Sól ég er upp í sumabústað mig hlakar til að þú komir í sumabústaðin min og týru,,

 

 

 

 

halló

Hæ litla rúsína þú ert þú ert svaka flott stelpa hafðu það alltaf sem allra best. kveðna Rósa og dætur Akureyri

 

 

 

 

09.05.2004 10:28:08 / Sæunn á Skeiðflöt í Mýrdal

Halló litla Sól

Hér færðu smákveðju úr sveitinni á bænum sem þú gistir í fyrrasumar. Mikið var gaman að fá þig í heimsókn. Vonandi að þú getir komið aftur og skoðað meira. Núna rétt áðan var ég úti í fjárhúsi að hjálpa litlu lambi í heiminn, það gekk svolítið illa af því að það kom með rassinn á undan og litlu fæturnir í einni flækju, en það gekk vel. Bless litla Sól og kveðja til pabba þíns og hafðu það gott í sumar. Sæunn og allir hinir á Skeiðflöt

 

 

 

hæhæ

hæhæ þetta er voðalega skemmtileg síða hjá þér við kíktum aðeins inná síðuna þína bæbæ við sjáumst ..;)

 

 

 

26.04.2004 03:08:51 / Ester og Sigurþór

Hæ hæ elsku Guðbjörg

Hæ hæ Elsku Guðbjörg Sól okkar það er alltaf jafn gaman að skoða hvað þú ert sæt og fín. Og enn þá skemmtilegra að heimsækja þig þar sem þú hefur alltaf svo mikið að segja okkur. Svo viljum við líka óska þér til hamingju með afmælið;)

 

 

 

 

 

24.04.2004 08:27:02 / Gunnar Valsson

Hæ Guðbjörg

Hæ Guðbjörg Sól, til hamingju með þessa æðislegu heimasíðu þína - sjáumst bráðum bæbæ Gunni

 

 

 

Til hamingju sæta pabbastelpa !!

Hæ hæ kæra Guðbjörg Sól, Til hamingju með afmælið þitt .. fyrirgefðu að afmæliskveðjan kemur 4 dögum og seint .. en við skulum bara segja að hún passi vel núna ! Því í dag ertu 4ára + 4ra daga !! GLEÐILEGT SUMAR !! Mikið ertu heppin að fá svona fallegt veður í dag .. við skulum óska þess að alltaf verði gott veður í sumar .. þá geturðu farið með pabba þínum á hestbak út í náttúrunni .. eða veiða .. eða skoða blómin .. eða .. það sem þér dettur í hug ! Vinakveðjur frá Lúx Diðrik, Viktoría, Karítas og Kristinn

 

 

21.04.2004 01:40:58 / Erna.

Pabbi og mamma bentu mér á hana.

Þessar síður hjá þér eru frábærar, geturu látið gera svona fyrir mig ? Við þekkjumst ekki en langar að vita hvernig þú gerir þessar síður. Já til hamingju með afmælið, ég sé að þú varst 4 ára í gær, fékstu ekki glás af pökkum og öllu tilheirandi ?

 

 

Til hamingju með fjögurra ára amælið ástin mín.

Til hamingju með fjögurra ára afmælið í dag prinsessu engillinn minn. Pabba fynnst þú vera orðin alveg svakalega stór og enginn er duglegri en þú, eginlega átt þú að halda á bikar eða sigursveig alla daga. Veri góður Guð með þér alla tíð ástin mín. Þinn pabbi I love you.

18.04.2004 11:36:36 / Magnús Svavarsson / www.hreimsstadir.is

Frábær síða

Ég var að skoða heimasíðuna þína Guðbjörg Sól. Bið heilsa öllum. Magnús Svavarsson Akureyri

 

 

hæhæ krúsídílla

hæhæ Guðbjörg krúsídúllan mín hvað seijir þú gott flott síða hjá þér ég kem nú bráðum að passa þig ;) ;) ;).ég er nú bara búin að gleyma að skrifa í gestabókina þína bara 10.000 sinnum fyrirgefðu ég ætti að vera löngu búina að skrifa í gestabókina krúsídúllan mín ;)

 

Ørn´s music-page.

Flott heimasid hjå thér littla frænka, vona ad thú fåir marga gesti og ad allt gangi vel, nú og um alla framtid. Med åstar kvedju frå Erni frænda í Køben.

 

 

Frá Annu Lilju frænku

Hæ Hæ Guðbjörg Sól þetta er rosalega fín síða hjá þér síðan hjá mér er barnaland.is/barn/13496 Bæ Bæ Anna Lilja frænka

 

 

Ég var að skoða heimasíðuna þína sú er aldeilis fl

Sæl Guðbjörg Sól. Það er gott að eiga svona frábæran Pabba eins og þú átt, þú ert örugglega búin að kyssa hann fyrir, er það ekki? Ég á enga heimasíðu sjálfur handa þér en ef þú skoðar www. bakkafjordur.is þá getur þú séð hvar ég átti heima áður en ég flutti til Reykjavíkur. Sjáumst vonandi fljótlega. Bestu kveðjur Steinar Hilmarsson.

 

 

14.04.2004 04:57:37 / Rakel Andrea, Andy og fjlsk.

Sæl Guðbjörg og gleðilega páska

Mánudagur, apríl 12, 2004 Sæl Guðbjörg og gleðilega páska. Við vorum að skoða heimasíðuna þína Guðbjörg Sól, mikið ertu orðin stór og falleg stelpa. Byðjum að heilsa öllum. Rakel Andrea, Andy og fjlsk.

 

 

Ég var að skoða.

Magnús Svavarsson Ég var að skoða heimasíðuna þína Guðbjörg Sól. Bið heilsa öllum. Kveðja Magnús Svavarsson

 

 

Gleðilega páska

sunnudagur, apríl 11, 2004Halló Guðbjörg Sól. Síðan þín er flott. Gleðilega páska. Páskaegg eru góð, ekki satt. Kveðja, Árni, Sigrún, Vala Kristín og Ragnar Blær.

 

 

14.04.2004 04:28:37 / Eyþór (frændi) og fjölskiyda

Gleðilega páska

Hæ Guðbjörg Sól.Gleðilega páska, hér var mikið fjör í dag og mikið borðað af páskaeggjum enda ekki von á öðru þar sem að það voru hér samankomin 30 manns í bústaðnum okkar að Áskvammi 2 í landi Árskóa í Grímsnesi. Og ég Anna og Birta vorum að skoða flottu myndirnar af þér borða páskaegg og í pottinum með okkur:)Frábær síða hjá þér Guðbjörg Sól. Kveðja Eyþór(frændi) í sveitinni

 

 

14.04.2004 02:30:54 / Sigfús Sigurþórs.

Gesta bók startað

 

 

 

 

 

©SigfúsSig. Iceland@Internet.is